Sjá kynningu

Report
Framleiðsla á lífdísli
úr notaðri steikingarolíu og dýrafitu
Krossanesverksmiðjan
Ísfélag Vestmannaeyja
Samherji
HB Grandi
Brim
LÍÚ
Hafnarsamlag Norðurlands
Arngrímur Jóhannsson
Mannvit
Norðurorka
Dysnes
Fyrirhuguð
umskipunarhöfn
Krossanes
Fiskimjölsverksmiðja sem
lögð hafði verið niður
4
Churchill
Akureyri
Orkey
•Framleiðsla a.m.k. 300 tonna á ári af lífdísli
úr notaðri steikingarolíu og dýrafituafskurði
•Hefst í byrjun árs 2010
•Skapar 3-5 störf
Tilraunaframleiðsla lífdísils
Markaður?
Innlent eldsneyti skipt út fyrir innflutt
Notkun á dísilolíu á ári á Íslandi:
Bifreiðar
Tæki
Skip
Samtals
121.000 tonn
62.000 tonn
300.000 tonn
483.000 tonn
Markaður…….
Íbúafjöldi á Íslandi 320.000
Íbúafjöldi Í Eyjafirði 25.000 eða um 8%
Notkun á dísel í Eyjafirði (-skip) 14.297 tonn
Lífdísill m.v. 5% blöndun 715 tonn
Hópurinn stækkaður
Aura Mare
N1
Stofnverk
Tækifæri fjárfestingasjóður
Norðurorka
Hafnarsamlag Norðurlands
Mannvit
Arngrímur Jóhannsson
Ágúst Torfi Hauksson
Höldur
HB Grandi
Brim
LÍÚ
Samherji
Efnamóttakan
Rafeyri
Tilraunaverkefni Orkeyjar,
Mannvits og SVA
Smíði og uppsetning
Verksmiðjan vígð 06.10.2010
Framleiðsluferill
Lífdísill
• Endurnýjanlegt eldsneyti úr fitusýrutríglýseríðum sem hægt
er að nota í stað – eða blanda í – dísilolíu eða svartolíu
OH
O
R
O
H3C OH
C
C
R
O
O
CH3
C
R
CH O
H2C
O
C
O
Fitusýrutríglýseríð
(t.d. jurtaolía eða dýrafita)
H2C
+
CH OH
HO
Umestrun
O
H2C
R
3
Fitusýrumetýlester
1. kynslóðar lífdísill
CH2
Glýseról
Aðrir möguleikar ?
Repja
Olía af minka og refaskinnum
Úrgangur frá sláturhúsum
Grásleppa og annar fiskúrgangur
Afgangs lýsi
Áframvinnsla Glýseróls og skolvatns
o.fl.
Hver er svo ávinningurinn?
Gjaldeyrissparnaður 
Minni losun gróðurhúsaloftegunda 
Ný störf (3-5 auk afleiddra starfa) 
Takk fyrir

similar documents