hérna - Atvinnumál kvenna

Report
Kynningarfundur
12.Janúar 2015






Styrkir veittir síðan 1991
Félagsleg skírskotun – atvinnuleysi – að fjölga
konum í atvinnurekstri og auka aðgengi að
fjármagni
Á hverju ári um 30-35 milljónir í fjölbreytt
verkefni kvenna um land allt
35 milljónir á árinu 2014 til 30 verkefna
Vinnumálastofnun sinnir verkefninu
Starfsstöð í Kringlunni 1, Vinnumálastofnun




Fyrirtæki í eigu konu amk 50%
Nýnæmi/nýsköpun til staðar
Atvinnusköpun til frambúðar
Samkeppnissjónarmið – að verkefnið skekki
ekki samkeppnisstöðu á markaði

Horft á samkeppni m.a. út frá staðsetningu verkefna




Hámarksstyrkur 3.milljónir – lægsti styrkur 400
þúsund (v.gerðar viðskiptaáætlunar)
Auglýst einu sinni á ári
Umsóknarfrestur til og með 16.febrúar
Fjárhæð – 35 milljónir







Umsóknir rafrænar
Góð lýsing á viðskiptahugmynd
Markmið skýr og leiðir að þeim vel ígrundaðar
Verk- tekju og kostnaðaráætlun vel unnin
Gera skýra grein fyrir markaði og markhópi
Hugsanlegir samkeppnisaðilar
Hugsanlegir samstarfsaðilar

Umsóknir eru forunnar af starfsmanni og
metnar út frá ákveðnum forsendum
Nýnæmi
 Samkeppni
 Framþróun
 Lýsing á viðskiptahugmynd
 Áætlanagerð (fjármögnun, kostnaðaráætlun,
verkáætlun)





Eru metnar af ráðgjafanefnd innan 8 vikna frá
því að umsóknarfrestur rennur út
Öllum umsækjendum sent bréf um ákvörðun
nefndarinnar
Helmingur styrks greiddur út við undirskrift
samnings og afgangur er skýrsla um verkefnið
berst
Ef ekki berst skýrsla er styrkur afturkræfur





Forvinnur mat umsókna fyrir ráðgjafanefnd
Greiðir út styrki, metur lokaskýrslur
Almenn aðstoð og ráðgjöf
Upplýsingagjöf s.s.um aðra styrkmöguleika
Samstarfsverkefni af ýmsu tagi .s.s.
Evrópuverkefni




Almennar upplýsingar um styrki
Rafrænt umsóknareyðublað
Fræðsla af ýmsu tagi
Samfélagsmiðlar, facebook, linkedin, twitter
www.atvinnumalkvenna.is
[email protected]
[email protected]
Ásdís Guðmundsdóttir
Sími 531-7080

similar documents