Meningitis

Report
Meningitis
Meningitis
•
•
•
•
Orsakir
Einkenni
Greining
Meðferð
• Pathogenesa i.e. immunologia
Meningitis - orsakir
Veirur
Bakteríur
Enteroviruses
Coxsackie
Echoviruses
(Polio)
Arboviruses
HSV, CMV og EBV
Sveppir
Candida
Aspergillus
H. Influenza B
S. pneumoniae
N. Meningititis
Str gr B
S. Aureus
Annað
Autoimmune
Nýburar - orsakir
•
•
•
•
•
Group B streptococcar
E. coli
Klebsiella
Listeria
Enterobacter
•
•
HSV
Enterovirusar
•
•
Candida
Aspergillus
Str penumoniae
H influenzae
N meningitidis
Meningitis orsakir
Meningitis
• Einkenni
• Greining
• Meðferð
Aðdragandi
Sjúkdómsgangur:
– Stundum aðdragandi, veikindi í nokkra
daga
– Hraður, nokkrar klst og oft meiri
heilabjúgur
Einkenni
•
•
•
•
•
•
•
•
Hiti
Ógleði – uppköst
Óværð – rugl
Ljósfælni
Lystarleysi
Höfuðverkur
Bakverkir
Hnakkastífleiki
NB:
Veikir krakkar !!!
Nýburar - einkenni
•
•
•
•
•
•
•
•
Hiti / hypothermia
Sljóleiki
Öndunarerfiðleikar
Gula
Léleg fæðuinntaka, niðurgangur og uppköst
Krampar
Óværð
Bungandi frontanellur
Teikn
• Meningeal erting
• Krampar
• Útbungandi frontanella
– Ekki sértækt
• Augnlamanir (III, IV og VI)
• Papilloedema
• Kernig sign:
– Bygja mjaðmir og hné
í 90° og reyna svo að
rétta úr hnénu, ef
<135° er teikn til
staðar
• Brudzinski sign:
– Beygja höfuð, og fætur
flectera þá
Teikn
• Húðlesionir
– Algengastar þegar N. meningitidis
• Arthritis
– Algengast þegar N. meningitidis
– Immune complex líklegri skýring ef seint í
sjúkdómsgangi
• Pericardial effusion
Rannsóknir:
Blóðprufur
Þvag
Status (diff og flögur)
Alm og micro
Electrolytar
– NB Natrium !!
Osmolalitet
Glúkósi, creatinin
Storkupróf
Rannsóknir:
CSF
– Hvít og diff (PMN)
Frumur, eðlileg gildi
á fyrstu viku; 8 -32
(60% PMN )
tveggja mán; 0 - 10
(engin PMN )
> 3 mán:<6
– Glucose,
Eðlileg gildi
á fyrsta mánuði;
mænuvökvi/blóð: 80-90%
tveggja mánaða;
mænuvökvi/blóð: 2/3
– Protein,
Eðlileg gildi
á fyrstu viku;
90 – 150 mg/100 ml
tveggja mán.;
< 40 mg/100 ml
– Lactat
Ræktanir
• Blóðræktanir
• CSF ræktanir
– Gramslita
– PCR
– Pneumokokka mótefni
• Aðarar ræktanir
–
–
–
–
Lesionir á húð í G stain og culture
Þvag í yngstu og ónæmisbældum
Otitis media pus í litun og ræktun
Kok, nefkokssog, saur o.fl. í veiruleit í vægari tilfellum
o.s.frv.
• Veiruleit, ræktanir og titerar
LP - contraindicationir
• Hækkaður IC þrýstingur
–
–
–
–
Altered mental status
Focal neurologic signs
Papilledema
Focal seizure
– Risk for brain abscess
•
•
•
•
Blæðingar
Sýkingar á stungustað
Cardiovascular óstöðugleiki
Öndunarerfileikar
Mismunagreiningar
• Fjölmargar, muna m.a. Eftir
– Apical pneumoniu
– Pharyngitis
– Retropharyngeal abscess
• Abscess eða subdural empyema
• Tumor eða blæðing
• O.fl
Viral meningitis / encephalitis
•
•
•
•
Gengur oftast yfir á viku
Saklaus í flestum tilfellum
Nýburar og fyrirburar í meiri hættu
Flensan algengur valdur á 1-4 degi
veikinda
• Ath HSV encephalitis/meningitis
Meðferð
Aldur
Bakteríur
Rx
Nýburi
NB mismunandi
eftir
meðgöngulengd
GBS,
G neg enteric stafir,
Meningococcar,
Pneumococcar,
Listeria
o.fl
Ampicillin 300mg/kg/d iv : 3
OG
Cefotaxim 300mg/kg/d iv : 3
1 vika – 3 mán
GBS,
G neg enteric stafir,
Meningococcar,
Pneumococcar,
Listeria
o.fl
Ampicillin
200-400 mg/kg /d IV: 3-4
OG
Cefotaxim 300 mg/ kg/d IV : 3-4
EÐA
Ceftriaxon
100 mg/kg/dag IV : 1 - 2
> 3 mán
Meningakokkar
Pneumokokkar
o.fl
Cefotaxim 300 mg/kg /d IV: 3-4
EÐA
Ceftriaxon 100 mg/kg/dag IV:1 - 2
Meðferð
Sterar ??????
???????????
???????????
Fyrirbyggjandi meðferð
• Allir á sama heimili
• Náinn umgangur sl 10 daga
• (ekki heilbrigðisstarfsmenn etc)
– < 1 mán: Rifampin 10 mg/kg/d PO x 2 í 2 daga
– > 1 mán: Rifampin 20 mg/kg/d PO x 2 í 2 daga
(max 600 mg x 2)
– < 12 ára: Ceftriaxon 125 mg IM x 1
– > 12 ára: Ceftriaxon 250 mg IM x 1
– > 18 ára: Ciprófloxacin 500 mg PO x 1
Meinmyndun/immunologia
Colonisering
Framleiðsla á IgA proteasa o.fl
Invasering, intracellulair og paracellulair
Pili? Aðriri þættir?
Sleppa undan complement kerfinu
Polysaccharide capsula (t.d.sialic acid í N men)
Hindrar C3b activeringu (og AP ferlið)
Invasering í MTK
(choroid plexus (E coli)
Phosphorylcholine þáttur frumuveggjarins á pneumokokkum
(lipoteichoic acid) tengist viðtökum fyrir PAF, loðir við vegginn og
notar “transcellular migratioun” í gegn umendothelið
Mikil fjölgun baktería, m.a. Vegna skorts á mótefnum í MTK og complementum
Meinmyndun/immunologia
Í MTK virkar complement kerfiinu, einkum class pathway,
örvað af frumuveggnum (teichoic acid, peptidoglycön) frekar en capsulunni !
(Teichoic acid eftir 5 klst, peptidoglycön eftir 5-24 klst)
Lipooligosaccharide frá n Men og lipopolysaccharide frá H Infl: sama
Inflammatory cytokines:
IL-1, IL-6, TNF alfa
Infl cytokine ásamt LPS:
ICAM, VCAM o.s.frv
Innflæði neutrophila
30
25
20
Fjöldi / 100 000 íbúa
Nýgengi meningococca frá 1940
50
45
40
35
15
10
5
0
2002
2000
1998
1996
1994
1992
1990
1988
1986
1984
1982
1980
1978
1976
1974
1972
1970
1968
1966
1964
1962
1960
1958
1956
1954
1952
1950
1948
1946
1944
1942
1940
Ár
Meningococcal serogroups
- in Iceland (until Oct. 2002) Serogroups of meningococi causing disease
20
B
18
C
16
Other than B or C
12
10
8
6
4
2
2002/10
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989
1988
1987
1986
1985
1984
0
1983
number
14
year
Directorate of Health / Þórólfur Guðnason
MCC vaccination plan
- Iceland Vaccination campaigne,
started October 2002
•
•
•
•
•
6 months-19 years
< 12 months, two injections
> 12 months, one injection
~ 88.000 individuals
Finish < 1 year
Directorate of Health / Þórólfur Guðnason
MCC vaccination
- results of vaccination campain Men C disease in Iceland
MCC Vaccination started
9
8
7
<20 years
>=20 years
5
4
3
2
1
2004/9
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989
1988
1987
1986
1985
1984
0
1983
number
6
years
Directorate of Health / Þórólfur Guðnason
MCC vaccination in Iceland
- summary • Successful vaccination campaigne
– At least 85% coverage
– 34 reported side effects (0,05%); all minor
– 84 individuals Refused vaccination
• Included in the national childhood vaccination
program
• No Men C disease in the vaccinated agegroup
• Very cost-effective
Heilahimnubólga af völdum
baktería hjá eins mánaðar til 16
ára gömlum börnum á þremur
barnadeildum á Íslandi
Inga María Jóhannsdóttir, Þórólfur Guðnason, Pétur
Lúðvígsson, Þröstur Laxdal, Magnús Stefánsson,
Hjördís Harðardóttir, Ásgeir Haraldsson
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Heilahimnubólga ……….. Íslandi
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
•
•
•
•
Alls greindust 454 börn,
255 drengir og 199 stúlkur;
77% voru yngri en fimm ára.
Aldursbundið nýgengi var 29/100.000/ár
fram til ársins 1989 og 12/100.000/ár eftir
það.
Heilahimnubólga ……….. Íslandi
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
• Greining fékkst með ræktun úr mænuvökva hjá
74% en hjá 17% var sýkingavaldur óþekktur.
• Helstu sýkingavaldar voru
– Neisseria meningitidis (44%),
• N. meningitidis voru B (55%) og C (19%).
– Haemophilus influenzae af sermisgerð b (Hib) (30%)
– Streptococcus pneumoniae (7%).
• Ekkert tilfelli Hib greindist eftir að bólusetning
gegn bakteríunni hófst 1989
Heilahimnubólga ……….. Íslandi
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
• Meðalaldur barnanna hækkaði marktækt
– úr tæpum tveimur árum fram til 1989 í tæplega þrjú ár eftir það,
og barna með N. meningitidis úr rúmlega tveimur árum í rúmlega
þrjú.
– Dánartíðnin var 4,5%
Heilahimnubólga ……….. Íslandi
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
• Um þriðjungur barna fékk fylgikvilla
sérstaklega eftir sýkingu af völdum S.
pneumoniae. Fjórtán af hundraði fengu
skyntaugarheyrnartap og voru sterar ekki
verndandi.
Aldursbundið nýgengi heilahimnubólgu af völdum baktería
hjá 1 mán – 16 ára börnum á Íslandi
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Fjöldi og aldursdreifing
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Dauðsföll
• 20 börn létust (4.5%)
– 18 lögð inn <24 klst frá upphafi veikinda
• 6 af 20 sem létust <2 ára
• Af 20 sem létust:
–
–
–
–
3 með str penumoniae (9% penumococcasýkinga)
10 með N meningitits (5% meningococcasýkinga)
1 með GBS
6 með óþekkta bakteríu
Bakteríur og tímabil
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
Fylgikvillar
Fylgikvillar hjá 92 af 320 börnum:
11 með Str penumoniae (48% pneumokokkasýkinga)
31 með Hib (28% Hib sýkinga)
27 með N Meningititis (25% N Men sýkinga)
23 aðrar bakteríur
Læknablaðið 2002; 88: 391-7
LOK

similar documents