Hypernatremia

Report
Hypernatremia
Hafsteinn Óli Guðnason
Hvað er hypernatremía?
• S-Na+ ˃ 146 mmól/L
• S-osmólarþéttni er hækkuð
• Tap á vatni
Stjórnun líkamans
• Vasópressín sér um að varðveita vatn í
líkamanum
• Þorsti er vörn okkar við ofþornun
Hvernig verðum við hypernatremísk?
• Með því að tapa vatni án þess að bæta það
upp:
-sviti (ofreynsla, sýking)
-þvag (DI, osmósuþvagaukning)
-um meltingarveg (niðurgangur, uppköst)
• Með því að fá ofþrýstnar lausnir í æð af NaCl
eða NaHCO3 (sjaldgæft)
Áhættuhópar
• Aldraðir
• Börn
• Bráðveikir
Börn eru í meiri áhættu en fullorðnir
• Algengara að börn fái bólgur í meltingarveg og
því niðurgang og uppköst.
• Börn hafa hærra hlutfall yfirborðs/rúmmál og
tapa því hlutfallslega meira vökvarúmmáli við
suma sjúkdóma (t.d. hiti eða bruni).
• Ung börn geta ekki tjáð þorsta
jafn auðveldlega og fullorðnir né
nálgast vökva sjálf.
Einkenni
•
•
•
•
•
•
•
•
Þorsti
Sljóleiki
Óróleiki
Ógleði og uppköst
Hiti
Krampar
Meðvitundarleysi
Dauði
Greining
• Saga og skoðun (púls, blóðþrýstingur, húð turgor)
• Mæla elektrólýta, kreatínín og glúkósa í sermi
• Meta vasópressín-nýrnaöxull:
Mæla Þ-osmólaþéttni (mosmól/l):
> 500
<300
Vatnstap utan nýrna eða
osmósuþvagaukning
Röskun á vasópressínlosun eða
svörun við vasópressíni
300-500
Ósértækt
Reikningur á vatnskorti
• Heildarvatnsmagn líkamans (HVL) = 0,6 x kg
• Mögulega HVL = 0,8 x kg í nýburum (lág
fæðingaþyngd)
S−Na −
• Vatnsskortur =
x HVL

Meðferð
• Leiðrétta S-Na+ hægt ef ekki eru svæsin
einkenni
• Hámarkshraði leiðréttingar 12 mmól/l á
sólarhring
• Gefa vatn um munn eða í æð (5% glúkósi)
• Meðhöndla undirliggjandi vanda til að draga
úr frekara vatnstapi
Meðferð með tilliti til alvarleika
• S-Na+ ˂ 150 mmól/L: þarfnast ekki meðferðar
• S-Na+ = 150-165 mmól/L: láta drekka vatn eða
gefa 5% glúkósa eða 0,45% NaCl i.v.
• S-Na+ ˃ 165 mmól/L: Helming vatnsskorts á 24
klst með vökva i.v. og rest næstu 24-48 klst
Heimildir
• Runólfur Pálsson og Ari J. Jóhannesson. 2006. Handbók í
lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
• Clinical assessment and diagnosis of hypovolemia
(dehydration) in children. 2011.
http://www.uptodate.com/contents/clinical-assessmentand-diagnosis-of-hypovolemia-dehydration-in-children?
• Treatment of hypernatremia. 2011.
http://www.uptodate.com/contents/treatment-ofhypernatremia?
• Treatment of hypovolemia (dehydration) in children. 2011.
http://www.uptodate.com/contents/treatment-ofhypovolemia-dehydration-in-children?
Takk fyrir

similar documents