Kynning á Gildi

Report
Sjóðfélagafundur Lsj.
Vestfirðinga 29.10.2014
Kynning
Stofnun - markmið - stærð
•
Gildi-lífeyrissjóður var stofnaður 1. júní 2005 við sameiningu
Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna. Markmið
sameiningarinnar var að tryggja sjóðfélögum þau bestu lífeyrisréttindi
sem kostur er á með betri áhættudreifingu sjóðfélaga á atvinnugreinar,
öflugri áhættustýringu og ávöxtun iðgjalda svo og hagkvæmari rekstri.
Við sameininguna runnu saman tveir öflugir lífeyrissjóðir af svipaðri
stærð.
•
Gildi-lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með um 40.000
greiðandi sjóðfélaga og rúmlega 190.000 einstaklingar eiga réttindi hjá
sjóðnum. Hrein eign til greiðslu lífeyris 30. september 2014 var 354
milljarðar króna. Hjá sjóðnum starfa 26 starfsmenn, margir með langa
starfsreynslu og mikla þekkingu.
Aðildarfélög
Aðildarfélög/samtök sjóðsins eru:
–
–
–
–
–
–
–
–
–
Efling-stéttarfélag
Sjómannasamband Íslands
Sjómannafélag Íslands
Farmanna- og fiskimannasamband Íslands
VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Verkalýðsfélagið Hlíf
Félag hársnyrtisveina
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir
Samtök atvinnulífsins
Stjórn
Stjórn sjóðsins er skipuð 8 mönnum, 4 eru kosnir af fulltrúum
sjóðfélaga á ársfundi og 4 af Samtökum atvinnulífsins.
Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs er þannig skipuð til ársfundar 2015:
Harpa Ólafsdóttir, formaður
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður
Árni Bjarnason
Birna Ósk Einarsdóttir
Elínbjörg Magnúsdóttir
Hjörtur Gíslason
Konráð Alfreðsson
Þórunn Liv Kvaran
Staðan 30.9.2014 - helstu atriði
• Hrein eign samtryggingardeildar þann 30. september 2014
nam 354,3 milljörðum króna og hefur hækkað um 20,8
milljarða króna frá ársbyrjun.
• Nafnávöxtun fyrstu 9 mánuði ársins var 8,4% á ársgrundvelli
sem samsvarar 6,26% raunávöxtun.
– Líkt og í fyrra mun þróunin á erlendum hlutabréfamörkuðum og gengi
krónunnar munu ráða miklu um niðurstöðu ársins
•
Ávöxtun séreignardeilda:
– Framtíðarsýn 1:
– Framtíðarsýn 2:
– Framtíðarsýn 3:
* Á ársgrundvelli
Nafnávöxtun *:
5,6%
5,0%
3,9%
Raunávöxtun *:
3,5%
2,9%
1,9%
Iðgjöld - Lífeyrir
•
Á árinu 2013 greiddu 4.330 launagreiðendur iðgjöld fyrir tæplega 41.000
sjóðfélaga. Iðgjöldin námu samtals 13,6 milljörðum króna.
•
Lífeyrisgreiðslur sjóðsins á árinu námu samtals rúmlega 10 milljörðum króna
eða sem nemur tæpum 3% af heildareignum.
Lífeyrisgreiðslur samtryggingadeildar skiptust þannig:
Ellilífeyrir
Örorkulífeyrir
Makalífeyrir
Barnalífeyrir
6.118 millj. kr.
3.047
666
105
-
62%
30%
7%
1%
Lán
• Allir sem greitt hafa iðgjöld til Gildis, annaðhvort í
samtryggingu eða séreign, eiga rétt á láni frá sjóðnum
• Lánakjör sjóðsins eru með því hagstæðasta sem
býðst á markaðnum
– Lánstími er 5-40 ár að vali lántaka
– Lánin eru verðtryggð m.v. vísitölu neysluverðs
– Hægt er að velja um fasta eða breytilega vexti
– Stjórn sjóðsins ákvað nýlega að bjóða óverðtryggð lán
• Vextir eru nú:
Fastir 3,8% - breytilegir 3,1%
• Lánað er gegn veði í fasteign í eigu lántaka
Séreign
Í séreignardeild Gildis er hægt að velja um 3 sparnaðarleiðir:
Framtíðarsýn 1
65% safnsins er í skuldabréfum og 35% í hlutabréfum
Framtíðarsýn 2
80% safnsins er í skuldabréfum og 20% í hlutabréfum
Framtíðarsýn 3
Verðtryggður innlánsreikningur
Heildareignir séreignardeildar námu 2.992 milljónum króna 30.9.2014.
Verðbréfaeign samtr.deildar 30.9.2014
Verðbréfaeign
Eigna í m.kr
Ríkistryggð skuldabréf
139.851
Erlend hlutabréf
88.543
Innlend hlutabréf
52.847
Veðskuldabréf
15.299
Innlán
13.137
Skuldabréf sveitarfélaga
12.785
Skuldabréf fyrirtækja
20.279
Erlend skuldabréf
5.295
Fasteignasjóðir
3.177
Skuldabréf banka og sparisj.
2.272
Vogunarsjóðir
67
Samtals verðbréfaeign
353.551
% af safni
39,6%
25,0%
14,9%
4,3%
3,7%
3,6%
5,7%
1,5%
0,9%
0,6%
0,0%
100%
1,5%
3,6%
0,9% 0,6%
5,7%
3,7%
4,3%
39,6%
14,9%
25,0%
Ríkistryggð skuldabréf
Innlend hlutabréf
Innlán
Skuldabréf fyrirtækja
Fasteignasjóðir
Vogunarsjóðir
Erlend hlutabréf
Veðskuldabréf
Skuldabréf sveitarfélaga
Erlend skuldabréf
Skuldabréf banka og sparisj.

similar documents