AJ og JGÓ - Vefsetur

Report
Samning lokaverkefna:
rannsóknarspurning, áætlun og skipulag
Baldur Sigurðsson
Arndís Jónasdóttir
Jóhanna G. Ólafsson
Ritveri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
30. janúar 2014
Efni dagsins
• Tegundir lokaverkefna
• Hvaða kaflar eiga að
vera í lokaverkefni
• Hlutverk kaflanna
• Skipulag og
uppsetning
– Notkun ritvinnslu
– Kerfi fyrirsagna
• Upphaf og endir
– Ágrip, inngangur,
umræða og lokaorð
• Tegundir lokaverkefna á B- og Mstigi.
• Skipulag ritgerða.
• Hlutverk einstakra kafla:
– Fyrstu hlutarnir: Ágrip, inngangur
– Síðustu hlutarnir: Niðurstöður,
umræður og ályktanir (lokaorð?)
• Meðferð heimilda, heimildaskrá og
tilvísanir í lesmáli.
• Töflur, myndir og rit, hlutverk þeirra
og notkun.
• Útlit og frágangur lesmáls,
greinaskil, greinarmerki, breytt letur
og fleira (sniðmát).
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
2
Meginhlutar allra ritsmíða
Inngangur
Reifar efnið, vekur áhuga,
rökstyður mikilvægi
Meginmál
Fjallar um efnið
Skiptist í kafla
Hvað má í
hverjum hluta?
Auk þess þarf að
skrifa:
Niðurlag
Dregur saman þræði
Umræða
Dregur fram mikilvægi
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
– Ágrip
– Formála
Og þá gildir eitthvað
annað 
3
Hvers konar ritsmíð?
• Rannsóknarritgerð
– Byrja á rannsóknarspurningu (Til hvers?)
– Safna upplýsingum og vinna úr þeim, svara spurningunni, draga
ályktanir
• Heimildir: Útgefnar heimildir, heimildarmenn, viðföng
• Kennsluefni
– Skýr markmið, eða kennsluhugmynd
– Greinargerð með kennslu, svipar til rannsóknarritgerðar
• Til hvers?
• Rökstuðningur fyrir mikilvægi
• Úrvinnsla og ályktanir
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
4
Vinnuferlið
• Skrá sig í lokaverkefni
• Ákveða efni
• Finna kennara
– Móta rannsóknarspurningu eða meginhugmynd
• Gera rannsóknar- og verkáætlun
– Þá er sagan hálf
• Ljúka verkinu
– Gera rannsóknina, semja efnið
• Skrifa og skila
– Ekki vanmeta þann tíma sem fer í skrif og lokafrágang
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
5
Líkan meistararitgerðar
• Forhluti
–
–
–
–
–
• Aðalhluti
– Inngangur
– Meginmál – kaflaskipt
– Niðurlag
Kápa
Titilsíða
Formáli
Ágrip (útdráttur)
Efnisyfirlit
• Eftirhluti
• Fylgiskjöl og viðaukar eru
talin hér, helst á
tölusettum síðum.
– Yfirlit um töflur og
myndir
– Heimildaskrá
– (Nafnaskrá,
atriðisorðaskrá)
– Viðaukar, tölusettir
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
6
Hvað á barnið að heita?
Gerð og hlutverk titils
• Vekur áhuga og gefur vísbendingu um efnistök eða
niðurstöðu
– Slær tón, sama tón og í ritsmíðinni
• Yfirtitill og undirtitill
– Ekki nauðsyn að hafa undirtitil ef aðaltitill gefur nægar
upplýsingar
– Yfirtitill má vera skáldlegur, hnyttinn eða tvíræður EF
undirtitill skýrir hvað átt er við
• Dæmi um góðan og vondan titil:
– Betri er belgur hjá en barn
• Um siðfræði kennara gagnvart upplýsingum um heimilishagi
• Undirtitill nauðsynlegur
– Vettlingar
• Engin undirfyrirsögn, engin vísbending um efnistök, enginn tónn
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
7
Inngangur, fyrri hluti
• Hlutverk inngangs er tvenns konar
• A. Inngangur á að rökstyðja rannsóknarspurninguna með því
að …
– Vekja áhuga lesanda á spurningunni
• Hvers vegna er spurningin mikilvæg?
• Hvers vegna þessi spurning svona en ekki önnur?
– Í fræðilegum skrifum er mikilvægt að rökstyðja val efnis og aðferða
við rannsóknir
– Reifa efnið: Draga upp nauðsynlegt baksvið spurningar og rannsóknar,
sviðsetja umræðuna
•
•
•
•
Í hvaða samhengi á spurningin erindi?
Hverjir hafa skrifað um efnið áður?
Hvaða spurningum er ósvarað?
Rannsóknarspurningar og kenningar, viðfangsefni eða tilgangur
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
8
Inngangur, síðari hluti
• B. Inngangur á að gefa fyrirheit um niðurstöðu
– Verðum við nokkru nær?
• Umfjöllun í meginmáli verður að vera í samræmi við þann tón sem
slegin er í inngangi.
– Í lengri ritgerðum er til siðs að gera grein fyrir skipulagi
meginmáls í inngangi
• Í inngangi má ekki
– Fara út í umfjöllun
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
9
Meginmál
• Yfirlit um stöðu þekkingar á sviðinu
– Þessi hluti er hluti af inngangi í stuttum rannsóknarskýrslum og
tímaritsgreinum, en hluti af meginmáli í flestum prófritgerðum (kaflaskipt)
– Fyrri rannsóknir og skoðanir
– Samantekt og túlkun á núverandi þekkingu
– Sviðsetur umræðuna
• Rannsóknaraðferð
– Hönnun rannsóknar
– Viðfang, úrtak
– Úrvinnsla og tækni
• Niðurstöður
– Lýsing á niðurstöðum, flokkuð eftir tilgátu, kenningu, spurningu,
viðfangsefni eða tilgangi
– Viðbótargreining
• Umræður og ályktanir
– Tengir eigin niðurstöður við fyrri þekkingu, setur þær í samhengi
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
10
Niðurlag: Umræður og ályktanir
• Niðurlag á að …
– Draga saman þræðina úr meginmálinu
• Aðalatriði úr öllum köflum ritgerðar
– Ef ekki er unnt að draga neitt inn í niðurlagið úr einhverjum kafla
greinar er það vísbending um að þeim kafla megi sleppa.
– Setja eigin niðurstöður í samhengi við fyrri þekkingu og
kenningar
• Allur nauðsynlegur bakgrunnur í fyrri köflum.
– Helst ekki að vísa í heimildir sem ekki hafa verið kynntar áður
• Niðurlag á að vera almennara en meginmál
– Fyrir sérhverju almennu atriði í niðurlagi verður að vera innistæða
(eða sértækari umfjöllun) í meginmáli
• Í niðurlagi má ekki …
– Fitja upp á nýju efni eða bæta við nýjum upplýsingum
– Ræða málin frá öðru sjónarhorni en gert hefur verið
• Í niðurlagi er verkefnið allt gert að einni heild
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
11
Fyrirsagnakerfi, tölusetningar
• Sjálfvirkt stigskipt tölusetningarkerfi á fyrirsögnum
og millifyrirsögnum í Orði
– Efnisgrind: Nákvæm stigskipt sundurliðun
til stuðnings höfundi (líkt og glærur)
•
•
•
•
Hugsa sem fyrirsagnakerfi
Að minnsta kosti þrjú stig fyrirsagna
Gefa má hverri efnisgrein fyrirsögn
Myndar rauðan þráð eða samhengi
– Efnisyfirlit: Sá hluti efnisgrindar sem höfundur kýs að sýna
lesanda
• Nákvæm efnisgrind gerir byggingu sýnilega, bæði
kosti hennar og galla
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
12
Vísbendingar um að eitthvað sé að
• Vísbendingar
– „Falskur tónn“
• Fyrirsagnir á sama stigi verða að vera hliðstæðar eða
mynda þráð
– Hryggdýr: Spendýr, fuglar, skriðdýr, froskdýr, menn (?)
– Ójafnvægi í flokkun
• Kaflar mega vera misstórir, og misskiptir en …
– Einn kafli 16 blaðsíður, næsti hálf blaðsíða (?)
– Einn undirkafli
• Ef kafla er skipt er í undirkafla verður alltaf að skipta í
tvennt, annað er órökrétt
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
13
Hvað getur verið að?
• Efni ofaukið eða efni
vantar
• Efni rangt staðsett eða
rangt skipt
– Gæta þess að skyld atriði
séu saman
– Skipa efni þannig að
endurtekningar verði í
lágmarki
• Fyrirsagnir illa valdar
– Dæmi úr bók um
ritgerðasmíð
• 8. Reglur um heimildaskrá
• 8.1 Undantekningar
• Fyrirsagnakerfi í ólagi
• Efni illa hugsað,
höfundur á villigötum
– Sem betur fer sjaldgæft
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
14
Gerið efnisgrind! – Það er aldrei of seint
• Nota Sýna>efnisskipan (View>outline) í Orði
• Búa til stigskipt fyrirsagnakerfi
–
–
–
–
Má gera áður en hafist er handa eða eftirá
Nota 3+ stig fyrirsagna
Láta tölvuna tölusetja fyrirsagnir
Sýnir samhengi og tengsl efnis og hugsunar betur
• Búa til efnisyfirlit
– Sýnið kennara alltaf efnisyfirlit verksins í heild þegar þið
leggið fram einstaka kafla
– Erfitt að leiðbeina um gerð texta nema hafa stigskipt yfirlit
um verk í heild
• Auðvelt að breyta hvenær sem er
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
15
Sjálfsnám í Orði
• Námskeið á vef ritvers Mvs:
– http://vefsetur.hi.is/ritver
• Góð tök á stílsniðum (styles), fyrirsagnakerfum
(headings) og efnisyfirliti (table of contents, TOC)
– auðvelda skipulag og frágang allra ritunarverkefna, og
stórra verkefna sérstaklega.
• Það borgar sig að eyða nokkrum klukkutímum í að prófa sig áfram,
sá tími skilar sér margfalt til baka síðar.
– Leitið í hjálp forritsins undir þeim ensku lykilorðum sem
nefnd eru á þessari glæru og næstu á undan.
Gangi ykkur vel!
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
16
Hvað gerir texta skiljanlegan?
• Tillögur ykkar …
– Um stóru atriðin …
– Um smáu atriðin …
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
17
Kostir fræðilegs texta
• Fræðilegur texti er góður ef hann
– er skýr og greinilegur
– miðlar skýrri og auðgreinanlegri merkingu
– býður ekki heim misskilningi eða mismunandi
túlkun
– birtir alla merkingu sína og breiðir ekki yfir hana
– túlkun textans á að vera ótvíræð og er á ábyrgð
höfundarins
– höfundurinn skapar merkinguna
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
18
Að skrifa fræðilegan texta
• Hvað þarf að hafa í huga þegar fræðilegur texti er
skrifaður?
– Skipulag og bygging í stórum einingum
• Kaflar, undirkaflar
– Skipulag og bygging í smáum einingum
• Efnisgreinar, málsgreinar
• Samhengi milli efnisgreina – þráður
• Samhengi innan efnisgreina – Lykilsetning
– Meðferð staðreynda, heimilda, upplýsinga
– Málfar
• Orðanotkun, orðaval
• Setningaskipan, orðaröð
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
19
Sérkenni í stíl hvers kafla
• Ágrip:
– Beinharðar staðreyndir, niðurstöður, mjög knappt
• Inngangur:
– Talað til lesanda, hlýlega en ákveðið,
– Rödd höfundar verður að heyrast
– Höfundur má gera sig trúverðugan
• Meginmál
– Hlutlaust, fræðilegt, hlýlegt en ákveðið
– Rödd höfundar birtist í skipulagi framsetningar
• Umræður / Lokaorð
– Áfram fræðilegt en hér má rödd höfundar heyrast
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
20
Ágrip
• Framan eða aftan við ritgerðir eða tímaritsgreinar,
hálf til ein síða
– Oft á öðru tungumáli
– Efnið í hnotskurn
• Endursögn á staðreyndum (IMRD: IANU)
• Eins upplýsandi og unnt er
– Ætlað til kynningar eða fróðleiks þeim sem
• leita að efni en hafa ekki tíma til að lesa greinina
• gætu hugsanlega haft áhuga á að lesa greinina
• Má alls ekki rugla saman við inngang!
– Ágrip er nær því að vera niðurlag – samt ekki
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
21
Ágrip og inngangur
• Inngangur kynnir hvað
til stendur að fjalla um
– Í dag ætla ég að tala um
meginatriði í byggingu
ritsmíða
– Rannsökuð verður
dreifing fugla með
ströndum Íslands
• Ágripið fjallar um efnið
– Sérhver ritsmíð skiptist í
þrjá meginhluta:
Inngang, meginmál og
niðurlag
– Fuglabyggðir eru flestar
og þéttastar við
Breiðafjörð
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
22
Dæmi um ágrip í B.Ed.-ritgerð
(88 orð, breytt)
• Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed. -gráðu í
grunnskólakennarafræði, x-kjörsviði, frá
Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Viðfangsefni
ritgerðarinnar er bækur með megin áherslu á að skoða
þau sálrænu tengsl sem myndast á milli bóka og manna
og sýna með því fram á að bókin er mun stærra og
flóknara fyrirbæri en venjulegt barnaleikfang. Einnig
verður rennt yfir upphaf bókarinnar og þá merkilegu
sögu sem hún á og hvernig hægt er að nýta, ekki aðeins
bókina sjálfa, heldur þessi sálrænu tengsl sem við
myndum við þær í kennslu bæði leik- og grunnskóla.
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
23
Annað dæmi um ágrip í B.Ed.-ritgerð
(128 orð, breytt)
• Þessi greinargerð, með lokaverkefni til B.Ed. gráðu, í
grunnskólakennarafræðum frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands
fjallar um tækninám í umhverfi við X-skóla í bæjarfélaginu Y. Í
ritgerðinni er að finna verkefni sem henta vel við tæknikennsluna
og má hver sem er nota þau með leyfi höfundar.
• Á undarförnum árum hefur tæknikennsla rutt sér til rúms í
grunnskólum á Íslandi. Í tæknikennslu fá nemendur tækifæri til að
vinna eins og rannsóknarmenn við verkefnin sem þeir gera.
Nemendur rannsaka og komast að niðurstöðum um viðfangsefni sín
sem og gera grein fyrir því sem fyrir augum ber. Tæknikennsla er
góð leið til þess að fræða nemendur um sitt nánasta tækniumhverfi
sem þeir búa í. Nemendur komast í tengingu við tækniumhverfið
sitt við það að fara út fyrir skólastofuna og upplifa það ásamt
kennara.
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
24
Um síðustu kaflana
• Niðurstöður, ályktanir og umræður
– Stundum einn og sami kaflinn; stundum tveir eða þrír
kaflar
• Í niðurstöðukafla skal draga saman niðurstöður
– Niðurstöðukafli á ekki að geyma neitt nýtt, áður
ókynnt efni, t.d. ekki tilvísanir í nýjar heimildir
• Umræðukafli
– á að tengja saman inngangskafla um stöðu þekkingar
og eigin kafla
– ekki draga fram nýtt efni eða ný sjónarhorn – það á
allt að vera komið áður
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
25
Nauðsyn upplýsinga
• Skrifa fyrir áhugasaman lesanda – ekki kennara
– Sleppa ekki hlekkjum í keðju upplýsinga
• það er kallað „skalli“ í texta
• íþróttir stuðla að heilbrigði
–  mikilvægt að foreldrar stundi íþróttir með börnunum
Ekki víst að lesandi hafa sama skilning og höfundur
– oft þarf höfundur að líta í eigin barm og hugsa hvort
„allir“ skilji allt jafn vel og hann
– höfundur er oft orðinn sérfræðingur á sínu sviði, stundum
einn af helstu sérfræðingunum, þegar hann hefur lokið
við að skrifa meistararitgerð
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
26
Viðmið til mats
Almenn viðmið
Sérstök viðmið um eigindlegar
/ megindlegar rannsóknir
•
•
•
•
•
•
•
•
• Réttmæti
rannsóknarspurningar
• Réttmæti
rannsóknaráætlunar
• Heildarsamhengi
• Túlkun niðurstaðna
Kynning og gildi
Rökstuðningur
Þekking
Hugkvæmni, frumleiki
Varfærni, heiðarleiki
Gagnrýnið hugarfar
Meðferð heimilda
Framsetning
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
27
Baldur Sig. Samning lokaverkefna
28

similar documents