Power Point Álftamýrarskóli

Report
ÁLFTAMÝRARSKÓLI
Sérkennsla o.fl.
HUGARKORT
Íþróttir
Valfög
Álftamýrar
skóli
Samfélags
fræði
Enska
Íslenska
Stærðfræði
ÁLFTAMÝRARSKÓLI
 Álftamýrarskóli var stofnaður árið 1964
 Fyrsti skólastjórinn var Ragnar Júlíusson
 Í Álftamýrarskóla eru u.þ.b. 350 nemendur
 Starfsmenn eru um 60 talsins
 Staðsetning skólans:

http://ja.is/kort/#q=index_id%3A216307&x=359141&y=406779&z=10
Ragnar Júlíusson á góðum degi
MYNDIR AF SKÓLANUM
MYNDIR AF
KENNSLUSTOFUM
KENNARAR Í
UNGLINGADEILDINNI
 Auður Adamsdóttir
 Bryndís Tómasdóttir
 Brynjar Marinó Ólafsson
 Fanný Gunnarsdóttir
 Guðrún Jóna Valgeirsdóttir
 Kjartan Örn Haraldsson
 Ragna Rögnvaldsdóttir
 Ragnhildur Rós Guðmundsdóttir
VALFÖG
 Valfög eru fög sem krakkar í 9. og 10. bekk geta farið í.
 Það er hægt að fara í t.d. Tölvur/Margmiðlun, Skólahreysti,
Heimilisfræði, Textílmennt, Ljósmyndun, Myndmennt, Þjóðdansar,
Skák, Stjörnufræði og fleira.
SKREKKUR 2010
 Álftamýrarskóli tók þátt í Skrekk 2010.
 Álftamýrarskóli sýndi flott atriði sem hét „Flagur Undir Fögru Skinni.“
 Komst áfram í úrslit en vann því miður ekki.
 Atriðið var um tvö systkini sem fara í undraveröld en komast fljótt að því
að ekki er allt gott sem sýnist.
MYNDIR AF SKÓLALÍFI
ÁLFTÓ
SAMBAND VIÐ
ÁLFTAMÝRARSKÓLA
 Álftamýrarskóli
 Álftamýri 79
 108, Reykjavík
 Sími 5708100
 Netfang skólans er [email protected]
 Heimasíða skólans er http://alftamyrarskoli.is

similar documents