Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Report
STÍGUR
Samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og
sveitarfélaga
Karl Björnsson
framkvæmdastjóri
Sambands íslenskra sveitarfélaga
Hvað vill Samband íslenskra sveitarfélaga?

Stöðva vöxt útgjalda sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar

Fá sérstaka fjármögnun af tryggingagjaldi til að greiða hluta
fjárhagsaðstoðar

Fá viðurkenningu í reynd á að fjárhagsaðstoð sé tímabundið
neyðarúrræði

Trausta lagaheimild til að skilyrða fjárhagsaðstoð
virkniúrræðum
Hvað vill Samband íslenskra sveitarfélaga?

Góða samvinnu sveitarfélaga og Vinnumálastofnunar um
vinnumarkaðsúrræði og þjónustu við atvinnuleitendur

Góða samvinnu við Virk

Reglubundin atvinnuátaksverkefni
Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga
Ma.kr.
6
5
4
3
2
1
2.5
3.1
3.7
4.1
4.7
4.9
2013
2014
0
2009
2010
2011
2012
Góður árangur atvinnuátaksverkefna

Liðsstyrkur 2012

Vinnandi vegur og Nám er vinnandi vegur vor 2011

ÞOR – ágúst 2010

Ungt fólk til athafna janúar 2010

Sumarátökin

Atvinnutorgin


Reykjavík, Reykjanesi, Hafnarfjörður og Kópavogur
Ýmis átaksverkefni sveitarfélaga
Liðsstyrksverkefnið

Sameiginleg þátttaka sveitarfélaga, ríkisins, SA,
stéttarfélaga og VMST

Loforð til sveitarfélaga um að lagastoð til skilyrðingar
fjárhagsaðstoðar verði styrkt

Loforð um að VMST taki upp þjónustu gagnvart þeim sem
ekki eiga rétt til atvinnuleysisbóta
Skilyrðing fjárhagsaðstoðar

Svíþjóð

Noregur

Danmörk

Stóra-Bretland

Þýskaland
Skylda VMST til að veita öllum
atvinnuleitendum þjónustu

Þessi skylda er ótvíræð í 7. gr. laga nr. 55/2006 um
vinnumarkaðsaðgerðir að veita atvinnuleitendum á
aldrinum 16 til 70 ára kost á þátttöku í
vinnumarkaðsaðgerðum og aðstoð ráðgjafa stofnunarinnar
við atvinnuleit
Samstarf sveitarfélaga og VMST
Verkefnið Stígur

Undir lok síðasta árs var stofnað til þessa samstarfs

Markmið þess er að styrkja viðkomandi einstaklinga í leit
að atvinnu og fækka þar með þeim sem þurfa á
fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögunum að halda
Stígur og sveitarfélögin








Fer vel af stað
Efla þarf samstarf VMST og sveitarfélaga enn frekar
Tryggja upplýsingastreymi
Gegnsæi er allra hagur
Auka traust
Jákvæð þróun
Þarf að festa í sessi
Þjóðhagslega hagkvæmt
Fjárhagsaðstoð í Hafnarfirði
Heimild: Ráðgjöf og verkefnisstjórnun
11
Aldursskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar
í Hafnarfirði
Heimild: Ráðgjöf og verkefnisstjórnun
Áhrif Áframverkefnisins
Raunlækkun á útgjöldum um 30% milli október 2014 og október 2013
Heimild: Ráðgjöf og verkefnisstjórnun
Stytting atvinnuleysisbótatímabils

Það eru óvönduð vinnubrögð að tilkynna um 6 mánaða
styttingu atvinnuleysisbótatímabils 4 mánuðum áður en
hún tekur gildi og án nokkurs samráðs við sveitarfélögin

Ef 45% þeirra sem missa bótaréttinn á árinu 2015 vegna
þessa fá fjárhagsaðstoð þýðir það 500 m.kr. ný útgjöld
fyrir sveitarfélögin að öðru óbreyttu
Kröfur sambandsins vegna fjárlaga 2015

Sveitarfélögin fái 0,17% prósentustig af almenna
tryggingagjaldinu eða 1,8 ma.kr. til að standa að hluta undir
útgjöldum til fjárhagsaðstoðar

VMST og sveitarfélögin fái 0,034% stig af almenna
tryggingagjaldinu eða 370 m.kr. til að standa undir kostnaði
við atvinnuleit og virkniúrræði fyrir þá sem eru atvinnulausir
en njóta ekki réttar til atvinnuleysisbóta

Aukið fjármagn til atvinnuátaksverkefna sem nemur 300 m.kr.

Niðurskurðaráform til VMST verði dregin til baka
Besta „fjárfestingin“ sem í boði er
Að forða fólki frá því að hverfa
varanlega af vinnumarkaði

similar documents