Þórólfur Árnason - Háskólinn í Reykjavík

Report
Málþing um flugmál:
Framtíðarsýn fyrir flugvelli landsins
Þórólfur Árnason
stjórnarformaður Isavia
19. janúar 2012
Starfsemi Isavia ohf.
• Isavia rekur alla flugvelli á Íslandi og stýrir jafnframt flugumferð á
íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er um 5,4 milljónir ferkílómetrar að
stærð
• Félagið tryggir flugöryggi og flugvernd í samræmi við viðurkenndar
alþjóðlegar öryggiskröfur og aðferðir, og að starfsemi félagsins njóti
viðurkenningar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi
• Efnahagsreikningur samstæðu um 32 milljarðar kr.
• Velta samstæðu árið 2011 um 16 milljarðar kr.
• Stöðugildi hjá samstæðunni allri eru að jafnaði um 660 en
starfsmenn alls um 870 þegar mest er umleikis á sumrin
• Isavia starfar eftir starfsleyfi frá Flugmálastjórn Íslands
• Isavia er næst stærsti aðili að Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF)
SKIPURIT
Stjórn og framkvæmdastjórn
Stjórn
Aðalmenn:
Þórólfur Árnason formaður
Ragnar Óskarsson varaformaður
Arnbjörg Sveinsdóttir
Ásta Rut Jónasdóttir
Jón Norðfjörð
Varamenn:
Arngrímur Jóhannsson
Jóhanna H. Árnadóttir
Jónas Bjarnason
Ólafur Sveinsson
Sigrún Pálsdóttir
Framkvæmdastjórn
Björn Óli Hauksson – forstjóri
Elín Árnadóttir - fjármálasvið
Ásgeir Pálsson – flugleiðsaga
Haukur Hauksson - flugvellir
Eiríkur Ómar Sveinsson- KEF
Hlynur Sigurðsson – FLE
Keflavíkurflugvöllur
• Alþjóðaflugvöllur í alfaraleið
• Umfangsmikill rekstur háður samkeppnisreglum EES
• Fjölbreytt mannvirki
Stór hluti á mannvirkjaskrá Atlantshafsbandalagsins - Afnotasamningur
• Varnarskuldbindingar
Öryggissvæði ríkisins
• Nýtt Aðalskipulag í vinnslu
Sjónarmið alls flugs á Íslandi undir, m.a.:
-Millilandaflug
-Æfinga- og kennsluflug
-Innanlandstengingar
-Flugsækin starfsemi
-Ferðaþjónusta
-Samfélag og umhverfi
Innanlandsnet
• Áætlunarflugvellir fyrir innanlandsflug og
millilandaflug (varaflugvellir)
• Áætlunarflugvellir fyrir innanlandsflug
• Lendingarstaðir
• Flugvallanet - Keflavík hefur sérstöðu
samkvæmt skilgreiningu EES
Íslenska flugstjórnarsvæðið
• 5,4 milljón ferkílómetrar
• Um fjórðungur flugvéla á leið yfir
Norður-Atlantshaf fer um svæðið
• Sérstaða meðal úthafssvæða vegna
sveigjanleika í flugleiðum og hæð
• Rekstur greiddur af notendum
• Metumferð 2011
(111.489 flugvélar)
Flugstjórnarmiðstöð
• Rekstur greiddur af notendum
Samningur á vegum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO)
• Rekstur leiðarflugs innanlands áður greiddur af ríkinu
en notendur greiða að fullu 2012
• Samningur ICAO
3,07 milljarðar króna
70% fyrir flugleiðsöguþjónustu
20% fyrir fjarskiptaþjónustu
10% fyrir veðurþjónustu
Farþegatölur: Brottfarir og komur
Innanlandsvellir
400,000
350,000
300,000
250,000
200,000
150,000
100,000
50,000
0
2010
2011
Innanlandsnet – einkenni
•
•
•
•
•
•
•
Áætlunarflug þjónar almenningi og fyrirtækjum.
Tæplega 400 þús. farþegar árlega.
Hraði, öryggi og skv. áætlun.
,,Til og frá Reykjavík.”
Aukin samkeppni frá bættu vegakerfi.
Fjöldi áfangastaða hefur lagst af.
Ekki sjálfbært, þjónustugjöld bera um 22,73%
rekstrarkostnaðar. Restin greidd af ríkinu.
• Framkvæmdafé frá ríkissjóði um 270 mkr. árlega.
• Einstaka flugleiðir styrktar.
Innanlandsnet í Noregi
• Sjálfbært – rekstur greiddur með
notendagjöldum.
• Flugrekendur styrktir til að halda uppi flugi á
einstökum leiðum.
• Rekstrarkostnaður kerfisins sýnilegur.
• Styrkveitingar uppi á borðinu.
• Hvati til hagræðingar og tekjuaukningar.
Þróun framlags ríkisins til
reksturs á innanlandskerfinu
• Farþegaskattur/gjald
•
•
•
•
1.1.2007 – 382 kr.
18.5.2011 – 498 kr.
1.4.2012 – 850 kr. REK
1.4.2012 – 498 kr. Aðrir
• Lendingargjöld hafa hækkað
•
•
•
•
•
•
1.1.2007 - 238 kr/per/tonn
1.2.2009 - 267 kr/per/tonn
1.6.2010 - 338 kr/per/tonn
1.4.2011 - 436 kr/per/tonn
1.4.2012 -750 kr/per/tonn
REK
1.4.2012 -436 kr/per/tonn
aðrir
Innanlandsnet
• Isavia vinnur að skýrslu um framtíð
innanlandsflugs.
• Byggt á könnunum á ferðavenjum.
• Kostnaðargreining á einstaka flugvelli.
• Hvar liggur þröskuldurinn/ávinningurinn?
- ferðatími 2 – 4 klst.?
- biðtími/ferð á flugvöll 30 – 60 mín?
- tenging við millilandaflug?
- áreiðanleiki / veður?
- verðlagning?
Innanlandsnet
•
•
•
•
Ekkert kerfi er sjálfbært fyrir allar útstöðvar þess.
Auknar kröfur hafa aukið kostnað.
Mikilvægt að grasrótin geti dafnað.
Kennslu- og æfingaflug fer ekki alltaf vel saman
við áætlunarflug.
• Ekki er hægt að ,,flytja flugvöll”.
• Allar þarfir flugs og íbúa á Íslandi inni í myndinni.
• Stefnir í samkomulag innanríkisráðuneytis og
Reykjavíkurborgar um viðunandi aðstöðu fyrir
flugfarþega á Reykjavíkurflugvelli.
Bráðabirgðaraðstaða sem Isavia byggi og annist.
Innanlandsnet
Þrjár sviðsmyndir?
A:
Reykjavík og 7 – 8 áætlunarflugvellir fyrir
innanlandsflug auk um 35 lendingarstaða.
B:
Reykjavík, Ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir,
Vestmannaeyjar og Grímsey.
C:
Keflavík, ,,nýr æfingavöllur”,(Ísafjörður),
(Akureyri), Egilsstaðir,Vestmannaeyjar
og Grímsey.

similar documents