Halldóra Friðjónsdóttir, sérfræðingur hjá fjármála

Report
Viðmið um góða starfshætti
fyrir starfsmenn sem annast
opinber innkaup
fjr.is
Halldóra Friðjónsdóttir
fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisins í
Samhæfingarnefnd um siðferðileg viðmið í
stjórnsýslunni
Ísland best í heimi?
• Alþjóðaefnahagsráðið mælir árlega
kynjamun eða „gender gap“
– Menntun
– Heilsa
– Pólitísk völd
– Efnahagsleg staða
fjr.is
Ísland í fyrsta sæti frá árinu 2009
Ekki lengur best í heimi?
• Trancparency International - Corruption
Perceptions Index
fjr.is
– Í fyrsta sæti 2005 og 2006 (ásamt Finnlandi)
– Í sjötta sæti 2007
– Í þrettánda sæti 2011
– Í ellefta sæti 2012
GRECO
Samtök ríkja gegn spillingu
• Fjórar matsskýrslur
– Tilmæli um það sem betur má fara í hverri
skýrslu. Sumt kemur fyrir aftur og aftur:
fjr.is
–
–
–
–
–
Siðareglur
Skýrari reglur um hagsmunaárekstra
Viðurlög við því að þiggja mútur
Vernd fyrir „uppljóstrara“
Upplýsingar um fjármögnun stjórnmálaflokka
OECD
• Heilindi – helsta forsenda þess að
almenningur treysti stjórnvöldum
fjr.is
• Menning sem einkennist af heilindum – sem
er hornsteinn góðrar stjórnsýslu –
grundvallast á gildum og góðum venjum
sem okkur ber að hafa í heiðri í daglegum
störfum
OECD
• Heilindi í opinberum innkaupum byggja á:
fjr.is
– Gegnsæi
– Góðum stjórnarháttum
– Vörnum gegn misferli, reglufylgni og eftirliti
– Ábyrgð og stjórnun
Viðmið um góða starfshætti fyrir
starfsmenn sem annast opinber innkaup
• I. Markmið
fjr.is
– Að viðhalda trausti almennings og fyrirtækja og
tryggja jafnræði þeirra og samkeppni á markaði
– Leiðbeiningar um hvernig beri að umgangast
viðskiptavini og komast hjá
hagsmunaárekstrum
– Nánari útfærsla á almennum siðareglum
starfsmanna ríkisins
Viðmið um góða starfshætti fyrir
starfsmenn sem annast opinber innkaup
• II. Reglur fyrir innkaupastarfsmenn
– 1. Almennar reglur:
fjr.is
• tryggja að ákvarðanir séu gegnsæjar og í samræmi
við lög og innkaupastefnu ríkisins
• tryggja að innkaupastarfsmenn standi ekki í
þakkarskuld eða séu háðir fyrirtækjum sem hlut eiga
að máli
• sérstaklega skal gjalda varhug við því að samið sé við
fyrirtæki sem tengjast starfsmönnum stofnunar
Viðmið um góða starfshætti fyrir
starfsmenn sem annast opinber innkaup
• 2. Upplýsingar og framkvæmd áður en innkaup
fjr.is
fara fram
• 3. Upplýsingar og framkvæmd á tilboðstíma
• 4. Upplýsingar og framkvæmd eftir töku tilboðs
• 5. Gjafir
Innkaupastarfsmenn mega hvorki semja um né
taka á móti gjöf, greiða eða annarri fyrirgreiðslu
fyrir sjálfa sig, fjölskyldu, vini eða aðra sem þeim
tengjast.
fjr.is

similar documents