Sýslumaðurinn-á-Suðurlandi.ppsx

Report
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Skipulag
(svo langt sem það nær í dag)
S
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Veganesti frá innanríkisráðherra:
• Engri starfsstöð skal loka
• Allir starfsmenn halda vinnunni
• Þjónusta skerðist ekki
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Sveitarfélög innan umdæmis sýslumannsins á
Suðurlandi:
Sveitarfélagið Hornafjörður, Skaftárhreppur,
Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra,
Ásahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Skeiðaog Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur,
Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur,
Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus.
= um 22.000 íbúar
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
• Aðalskrifstofa á Selfossi:
Þar er veitt öll sú þjónusta sem sýslumönnum ber að
veita samkvæmt lögum, reglugerðum og öðrum
stjórnvaldsfyrirmælum
• Sýsluskrifstofa á Höfn: Á sýsluskrifstofu er veitt
sama þjónusta og á aðalskrifstofu sýslumanns.
• Útibú á Vík og á Hvolsvelli: Á öðrum útibúum er
veitt þjónusta á tilteknum tímum eftir því sem
sýslumaður ákveður.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
• Verkefnaskipta embættinu eins og hægt
er
• Flytja verkefnin til starfsmanna
• Sum verkefni hægt að flytja önnur ekki
• Sum verkefni þarf að þjónusta á öllum
stöðum
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Þau verkefni sem þjónusta þarf allsstaðar eru:
•
•
•
•
•
•
•
Vegabréf
Ökuskírteini
Útlendingaafgreiðsla kennitölur o.fl.
Umboð Tryggingastofnunar og Sjúkratrygginga
Innheimta að hluta
Gjaldkerar
Tekið á móti gögnum allsstaðar
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Verkefni sem verða á Selfossi
• Sifjamál að mestu leyti (fjölskyldumál)
• Innheimta opinberra gjalda
• Uppboð og aðfarir (fullnustugerðir)
• Þinglýsingar að hluta
• Yfirumsjón starfa tryggingaumboðanna
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Verkefni sem verða á Hvolsvelli:
• Staðgengill sýslumanns
• Þinglýsingar að meirihluta
• Skipti dánarbúa
Verkefni sem verða í Vík:
• Bókhald þ.m.t. bókhaldþj. við ísl. sendiráð
• Fjármálastjórn
• Útgáfa Lögbirtingablaðsins
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Verkefni sem verða á Höfn:
•
•
•
•
Fyrirtaka uppboðs- og aðfararbeiðna
Þinglýsingar sem berast á skrifstofuna
Sifjamál sem þarfnast fyrirtöku á staðnum
Leyfisveitingar hvers konar.
Rekstrarleyfi skv. lögum um veitinga- og gististaði,
tækifærisleyfi (balleyfi), leyfi til útfararstjóra,
happdrættisleyfi, sinubrennuleyfi, meistarabréf o.fl.
• Happdrættismál til framtíðar ?
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Vonum að þetta gangi allt upp
Þjónustan verði góð
Allir verði ánægðir

similar documents