Jörðin og við

Report
Jörðin og við
Grein Ritnefndar í Grænskinnu
Gestir á Hótel jörð
• Hver tekur til eftir okkur á hótelinu?
Hvert stefnum við?
• Höfum aldrei fyrr verið svo mörg
• Aldrei áður ráðið yfir svo mikilli tækni og þekkingu
• Aldrei fyrr verið svo tengd hvert öðru með fjarskiptum og
samgöngutækjum
Fótspor mannkyns
• Áhrif okkar á umhverfi okkar
• Hlutfalla CO2 aukist um 30% í andrúmsloftinu
frá iðnvæðingu
• Íslendingar þurfa 21 jörð – visir.is
Helstu drifkraftar
• Ástæðurnar að baki þessari þróun
1. Fólksfjölgun
2. Aukin neysla
3. Tæknin
1. Fólksfjölgun
•
•
•
•
•
Dánartíðni lækkar hraðar en fæðingartíðni
Betri lífskjör og betri heilsugæsla
Fólk lifir því lengur
Hægt hefur á fólksfjölgun á Vesturlöndum
Mjög hröð fjölgun í Þróunarlöndunum
2. Aukin neysla
• Neysluaukning enn hraðari en fólksfjölgun
• Aukið álag á náttúruna vegna framleiðslu
• Á Vesturlöndum: betri efnahagur = aukin
neysla
• Þróunarlönd: oft verri kjör en áður = menn
bjarga sér með því að ofnýta náttúruauðlindir
3. Tæknin
•
•
•
•
Tæknin nær yfir bæði þekkingu og tæki
Nýjar auðlindir nýttar
Tæknin gæti fundið lausn á vandanum
Brýnt að menntun og tækniþróun sé ofarlega á
stefnuskrá allra landa
Hnattræn umhverfismál
Þegar aðgerðir mannanna á einum stað geta haft neikvæð
áhrif á umhverfið án þess þó að þau áhrif tengist sérstaklega
þeim stað þar sem viðkomandi aðgerðir eiga sér stað.
•
•
•
•
•
Loftmengun
Ozonlagið
Mengun sjávar
Súrt regn
Staðbundinn auðlindaskortur eykur líkur á stríði
Alþjóðleg samvinna
• Alþjóðleg samvinna hófst fyrir um 40 árum
• Rómarklúbburinn 1968 – vefsíðan þeirra
• Alþjóðleg umhverfisráðstefna í Stokkhólmi 1972
– Umhverfisstofnun SÞ sett á laggirnar - vefsíðan
Alþjóðleg samvinna
• Alþjóðasamningar um verndun umhverfisins gerðir s.s. um
verndun votlendis (Ramsarsamningurinn)
• SÞ stofnuðu nefnd 1983 – Gro Harlem Brundtland
forsætisráðherra Noregs var formaður
– Skýrsla 4 árum síðar: Our Common Future – um sjálfbæra þróun
• Vínarsamningur 1987 – draga úr notkun ósoneyðandi efna og
hætta notkun þeirra að lokum
• Ríóráðstefnan 1992 – Stærsti fundur sem alþjóðasamfélagið hefur staðið fyrir –
umhverfismál aðal umræðuefnið- 27 meginreglur í umhverfsimálum settar fram
Ísland í samfélagi þjóðanna
• Jákvætt
– Þróun hafréttarsáttmála
– Þrávirk mengandi efni – DDT
– Neikvætt
• Hvalveiðar leyfðar
• Stikkfrí í loftslagsmálum
Rachel Carson
(1907-1964)
• Raddir vorsins þagna (1962)
– Varar við ofnotkun skaðlegra eiturefna
og mengun af völdum iðnaðar
„But man is a part of nature, and his war
against nature is inevitably a war against
himself.”
Rachel Carson
Gróðurhúsaáhrif
• Hlýnun jarðar er staðreynd.
– Er hún af mannavöldum?
Hvað segja vísindamenn?
3114 vísindamenn voru spurðir eftirfarandi spurningar árið 2009:
Hvað
,,Telur þú að mannlegar athafnir sé stórvægilegur
þáttur í að breyta hnattrænum meðalhita jarðar?”

similar documents