Þarf þetta að vera svona erfitt?

Report
HINDRANIR Í VIÐSKIPTUM MILLI
BANDARÍKJANNA OG ÍSLANDS
Morgunverðarfundur AMÍS, 14. janúar 2014
Sigríður Á. Andersen hdl.
ÞARF ÞETTA AÐ VERA SVONA ERFITT?
 Hindranir vegna utanaðkomandi kvaða – EES.
 Heimatilbúnar hindranir – Rammíslensk löggjöf.
 Möguleiki að ryðja brott hindrunum? – Sumum, sumum ekki.
EES SAMNINGURINN
 Reglur Evrópubandalagsins innleiddar á ákv. sviðum:
-fjórfrelsið, samkeppni, ríkisaðstoð, hugverkaréttindi
-ekki sameiginleg stefna í tollamálum
 Markmið EES.
 Meginmál, bókanir, viðaukar (reglugerðir og tilskipanir).
 Sameiginlega EES-nefndin.
 Ísland er sjálfstætt og fullvalda ríki.
 Ofinnleiðing tilskipana.
RAMMÍSLENSK LÖGGJÖF
 Vörugjöld og tollar.
Leikföng: 10% tollur.
Fatnaður: 15% tollur.
Borðlampar: 10% tollur + 15% vörugjald.
Hrærivélar: 0% tollur + 0,15% eftirlitsgjald.
Gasgrill: 7,5% tollur + 20% vörugjald.
Handlaugar úr ryðfríu stáli: 10% tollur + 15% vörugjald.
HVAÐ ER TIL RÁÐA?
 Sameiginlega EES nefndin.
 Meðalhóf.
 Afnám tolla er einhliða ákvörðun.

similar documents