Gold Regenesis - FM Group Iceland

Report
Gold Regenesis
Lína fyrir þroskaða húð
Gullna bylltingin!
• Ný kynslóð af lúxus kremum sem
hægja á öldrun húðarinnar.
• Byggir á kvoðu með gullögnum
• Þróað sérstaklega fyrir þroskaða
húð.
Gold Regenesis línan inniheldur
• Dagkrem
• Næturkrem
• Augnkrem
• Allar konur vilja halda í æskuljómann eins lengi og hægt er.
Sumar konur íhuga (eða gera) að borða fylgjuna sína eftir
fæðingu barna sinna því það á að hjálpa við að hægja á
öldrun húðarinnar.
• Öldrun er náttúrulegt fyrirbæri, við fæðumst með mjúka slétta
húð en endum svo með uppásnúna rúsínuhúð. Að sjálfsögðu
spilar það vel inní hvernig lifnaðarháttum við lifum, sem hefur
áhrif á hversu hratt húðin hrörnar.
• En þrátt fyrir hversu heilsuhraustu lífi þú lifir þá koma
ummerki öldrunar alltaf, hrukkur, húðblettir, húðsig og
baugar þó svo að enginn óski sér þess.
Töfrar Gold Regenesis hjálpa verulega til að draga
úr þessum ummerkjum og fylla húðna ljóma og
þokka.
• Hvað er gullkvoða ?
Gullkvoðan er úr örfínum ögnum af gulli
sem er uppleyst í vökva, oftast vatni.
Vökvinn verður náttúrulega rauðleitur vegna
innihalds gullagnanna.
Notkun gulls í snyrtivörum stuðlar að
jafnvægi milli gull og málm-jóna sem er
náttúrulega í húðinni og hjálpar til að örva
veltu blóðkorna.
• Í hverju öðru en snyrtivöru-bransanum
er gullkvoða notað í ?
Gullkvoðan hefur verið notuð í
náttúruleg lyf um áraraðir, sem lækning
við ýmsum kvillum, t.d.
Meltingarkvillum og húðsjúkdóma.
• Hvers vegna hafa kremin þennan
gulbrúna (beige) lit?
Það er vegna gullkvoðunnar sem
verður þessi rauðleiti vökvi sem er í
kreminu.
• Hvers vegna er ekki innihaldslýsing á krukkunum?
Innihaldslýsingar erum á umbúðunum utan um
krukkurnar og svo eru upplýsingar inná vefsíðunni
http://www.goldregenesis.com/
• Hvernig breytast þarfir húðarinnar eftir 40 ára
aldurinn ?
Eftir fertugt byrja hrukkur og húðblettir að láta
bera á sér og húðin þarfnast frekari
ummönnunar og sérstakar verndar.
Uppbygging húðarinnar byrjar að veikjast og
því fyrr sem brugðist er við að aðstoða húðina
því betri árangur næst.
• Get ég notað kremin ef ég er ekki orðin 40 ára?
Eins og fólk er mismunandi, þá er húðin okkar
mismunandi. Ýmilegt hefur áhrif á húðina, eins og
mengun, reykingar og stress, ef einhverjar hrukkur og
húðblettir eru farin að vera sjánleg þá er kannski Gold
Regenesis lausnin. En á yngri húð mælum við frekar með
Beta-glucan andlits serum á slík vandamál.
Dagkrem
• Dregur úr hrukkum, endunýjar teygjanleika og
tryggir hámarks raka.
• Gullkvoðan örvar endurnyjun húðfrumna,
hraðar myndun á collagen og elastin og dregur
úr húðblettum.
• Efni unnið úr rauðum greipávexti hefur áhrif á
enduruppbyggingu húðarinnar og verndar fyrir
skaðlegum ytri áhrifum.
• Lífvirkni samsetning byggir á hyaluronic sýru
sem bindur vökva djúpt inn í húðlögin og
tryggir mikinn raka.
• Þykkni úr berki af afríska trénu Enantia
chlorantha dregur úr ertingu, jafnar húðfituna
og kemur í veg fyrir að húðin glansi.
Endunýjar náttúrulegt
útlit og heilbrigði
húðarinnar
Dagkrem frh.
• Lakkrísrótar þykkni hefur bólgueyðandi áhrif og jafnar
húðlitinn.
• Hafra beta-glucan, annantoin og D-panthenol vinna hratt
gegn öldrun og hafa rakagefandi efni.
• Lúxusblanda sérstaklega hönnuð fyrir þroskaða húð
(40+)
• Fyrir daglega notkun
• Hentar öllum húðtegundum (þurr,
bönduð eða feit)
• Húðsjúkdómafræðilega prófað.
Næturkrem
• Nærir og eflir endurnýjun húðarinnar,
dregur úr hrukkum á meðan þú sefur
og mótar andlitsdrætti.
• Gullkvoðan hraðar upptöku á virkum
efnum í dýpri húðlög og örvar
endurnýjun.
• Hyaluronic sýra veitir góðann raka og
styður við ferli endurnýjunar.
• Lakkrísrótarþykkni örvar collagen
framleiðslu, endurnýjar teyganleika
húðarinnar og fyllingu.
• Efni úr rauðum greipávexti hefur
andoxunar áhrif, seinkar öldrunarferli
húðarinnar.
Endunýjar náttúrulegt
útlit og heilbrigði
húðarinnar
Næturkrem frh.
• Rósaolíur hjálpa til við viðhald
rakajafnvægis og náttúrulegs ljóma.
• Kókosolía nærir og smyr húðina.
• Lúxus blanda sérstaklega hönnuð fyrir
þroskaða húð (40+)
• Notist á hreina húð á kvöldin
• Hentar öllum húðtegundum
(þurr, blönduð og feit)
Vissir þú ?
• Virkni krema er yfirleitt sjáanleg
eftir 4-6 vikur.
• Best er að nota snyrtirvörur úr
sömu línu, því þær vega hvor aðra
upp og þá fæst bestur árangur.
• Á næturnar hvílist húðin og
endurnýjar sig og er því best að
nota góðann raka sem er þykkari
og með meiri virkni en dagkrem.
Augnkrem
• Endurnýjar teygjanleika og mýkt viðkvæmrar húðar í
kringum augun.
• Vinnur gegn öldrunareinkennum, hrukkumyndun og
húðblettum og baugum.
• Gullkvoðan örvar framleiðslu á collagen og elastin,
endurnýjar og veitir húðinni hámarksraka.
• Þykkni úr guaranafræjum örvar húðfrumur og
kemur í veg fyrir hrukkumyndun
• Þykkni úr centella asiatica (jurt) mýkir og styrkir
húðina.
• Þykkni úr kíví og sophora rót jafnar húðlitinn.
• Efni úr rauðum greipávexti og hafra beta-glucan
auka áhrif gullkvoðunnar
Augnkrem frh.
• Notist kvölds og morgna
• Sérstaklega hannað fyrir þroskaða
húð (40+)
Best er að bera
augnkrem á eins og
hér er sýnt.
Settu nokkra punkta
af kreminu og
nuddaðu varlega í átt
að augnkrókum og
myndaðu hringlaga
hreyfingu í kringum
augun.
Falleg snyrtitaska
• Úr fínlegu satín efni
með fallegum saumum
á hliðinni.
• Lokuð með rennilás
• Ummál 20cm og hæð 9
cm
Upplýsingar eru að finna á
fmiceland.is
Ertu með spurningar ?

similar documents