Glærur

Report
Sjálfvirk verkniðurröðun í framleiðslu
Hlynur Stefánsson, Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, Guðrún Sjöfn Axelsdóttir
Tækni og verkfræðideild | School of Science and Engineering
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011
ÁKVARÐANATAKA Í
FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJUM
Purchasing
Long-term
Production
Distribution
Demand
Network Design / Strategic Network Planning
Supply Network Planning / Master Planning
Demand
Planning
Short-term
Inventory
Managem.
and MRP
Production
Scheduling
Distribution
and
Transport
Planning
Demand
Fulfillment
and ATP
www.hr.is
VERKNIÐURRÖÐUN Í FRAMLEIÐSLU
• Almennt er verkniðurröðun mikilvægt og algengt
viðfangsefni sem kemur víða fyrir
• Verkniðurröðun í framleiðslu:
– Mikilvægt að lágmarka kostnað, bjóða góða þjónustu og
koma vörunni hratt á markað
– Framleiðsluferlar samanstanda oftast af aðgerðum sem þarf
að framkvæma í fyrirfram skilgreindri röð
• Flókin vandamál
www.hr.is
OKKAR VIÐFANGSEFNI
• Lyfjaframleiðsla Actavis
1. Pantanir berast með
umbeðnum afhendingardögum
2. Pöntunum raðað á vélar og
afhendingardagar staðfestir
3. Pantanir framleiddar og
afgreiddar
www.hr.is
AÐFERÐIR VIÐ VERKNIÐURRÖÐUN
• Handvirk verkniðurröðun
– Mjög erfitt ef að fjöldi verkefna er mikill
– Erfitt að sjá fyrir sér niðurstöður þegar um margar vélar er að ræða
• Bestun við verkniðurröðun
– Nýtist vel við að taka ákvarðanir
– Hægt að gera líkön af mjög flóknum framleiðsluferlum
– Getur verið mjög erfitt að leysa líkönin
• Hermun við verkniðurröðun
– Nýtist ekki mjög vel til að taka reglubundnar ákvarðanir
– Getur nýst vel til að skoða breytingar á framleiðsluferli, t.d. þegar verið
er að meta kaup á nýjum vélum
• Gagnvirk Gantt rit
– Mikilvægt hjálpartæki
www.hr.is
TILLÖGUR AÐ SJÁLFVIRKRI LAUSN
1. Einfalt gráðugt reiknirit
2. Bestunarlíkan
Látum sjálfvirkar lausnaraðferðir keppa við raunverulegar
lausnir sérfræðinga Actavis
www.hr.is
BESTUNARLÍKAN
• Markfall
• Skorður
www.hr.is
GRÁÐUGT REIKNIRIT
1. Pöntunum raðað í
vaxandi röð eftir
afhendingardagsetningu
2. Eitt verkefni í einu tekið
af listanum og úthlutað á
lausar vélar
www.hr.is
NIÐURSTÖÐUR PRÓFANA
• Hversu mörgum pöntunum kom aðferðin fyrir?
• Hversu margar voru afhentar á réttum tíma?
• Hversu margar voru afhentar of seint?
www.hr.is
ÁLYKTANIR
• Sjálvirk verkniðurröðun í framleiðslu er
áhugaverð
• Bestunin skilaði mestum árangri
• Getur sparað verulega vinnu
• Bestu niðurstöður fást þegar sérþekkingu og
innsæi starfsmanna er beitt ásamt sjálfvirkum
aðferðum með aðstoð gagnvirks viðmóts
www.hr.is
ÁLYKTANIR
• Bestu niðurstöður fást þegar sérþekkingu og
innsæi starfsmanna er beitt ásamt sjálfvirkum
aðferðum með aðstoð gagnvirks viðmóts
www.hr.is
Sjálfvirk verkniðurröðun í framleiðslu
Hlynur Stefánsson, Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, Guðrún Sjöfn Axelsdóttir
Tækni og verkfræðideild | School of Science and Engineering
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

similar documents