Yfirlit yfir námsmat - Tónlistarskóli Rangæinga

Report
Námsmat
Tímabil: 2009 - 2014
1
Efnisatriði
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Tónlistarskólar – starfsemi
Tónlistarnám – nokkur mikilvæg atriði
Námsmat (skólanámskrá)
Námsmat (aðalnámskrá)
Tölfræðilegar upplýsingar um aldursdreifingu nemenda og námsmat
(próf)frá árinu 2009.
Skammstafanir í skjalinu:
H/S.SN = Próf í hljóðfæraleik/söng samkvæmt skólanámskrá.
T.SN = Próf í tónfræðigreinum samkvæmt skólanámskrá(millipróf úr
á námsefni til áfangaprófa)
Á. H/S = Áfangapróf hljóðfæri/söngur
Á .T = Áfangapróf í tónfræðigreinum
T = Tónlistarsaga
2
Tónlistarskólar
• Starfa samkvæmt lögum frá 1985 nr. 75
http://www.althingi.is/lagas/142/1985075.html
• Markmið í tónlistarnámi og ytri námskrá
tónlistarskóla á Íslandi- Aðalnámskrá:
http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefidefni/namskrar/adalnamskra-listaskola/
• Tónlistarskóli Rangæinga starfar samkvæmt
markmiðum Aðalnámskrár en skilgreinir önnur
markmið og leiðir að þeim í skólanámskrá:
www.tonrang.is
3
Tónlistarnám
•
Nemendur hefja tónlistarnám á ólíkum aldri. Hægt er að byrja kennslu á
hljóðfæri frá 3 ára aldri.
•
Haustið 2014 hófu öll leikskólabörn á 5. ári í héraðinu nám í forskóla
tónlistarskólans.
•
Aldursviðmið til að hefja eiginlegt nám í hljóðfæraleik eru tiltekin í
aðalnámskrá. Er þá miðað við hefðbundnar kennsluaðferðir í klassísku
hljóðfæranámi.
•
Yfirleitt er aldur byrjenda í tónlistarnámi á bilinu 8 – 9 ára eða þegar hann
veldur hljóðfærinu.
•
Í sumum tilvikum er hægt að fá litlar útgáfur af hljóðfærum eins og fiðlum og
gítar en nauðsynlegt að framtennur séu komnar niður (blásturshljóðfæri,
trompet, horn o.fl.)
4
Tónlistarnám
• Undantekning frá þessu er einsöngnám. Eiginlegt einsöngsnám getur hafist
þegar börn hafa gengið í gegn um mútur. Stúlkur um 14 ára aldurinn og
drengir um 18 ára aldurinn. Þetta er einstaklingsbundið.
• Þó má byrja markvissa söngkennslu undir faglegri leiðsögn mun fyrr. Nám
samkvæmt ryþmísku námskránni hefst þó yfirleitt ekki fyrir 16 ára aldur.
• Námshraði er einstaklingsbundinn. Tónlistarhæfileikar eru
einstaklingsbundnir. Þetta tvennt fer ekki alltaf saman.
• Tónlistarnemendur taka ekki próf á hljóðfærið á hverri önn og sjaldgæft er
að þeir taki próf á hverju ári. Þess vegna er einnig notað námsmat í formi
skriflegra umsagna.
• Hefji nemandi tónlistarnám 6 ára er ekki óalgengt að hann taki
grunnpróf 9 – 10 ára gamall.
5
Tónlistarnám
• Nemandi sem byrjar í einsöngsnámi 12 ára á þóað geta lokið grunnprófi 15
ára gamall. Með þeim fyrir vara sem rætt var um hér að ofan.
• Söngnámið hefur sérstöðu að þessu leiti og því er mikilvægt að vel sé
haldið utan um það og að nemendur stundi námið markvisst og
samkvæmt námskrá.
• Tónlistarnemandi þarf að valda örugglega þeim körfum sem gerðar eru á
hverju stigi í innri námskrá (skólanámskrá) áður en hann fer í próf
samkvæmt ytri námskrá (Aðalnámskrá/áfangapróf).
• Tónlistarkennarinn ber ábyrgð á námi tónlistarnemanda það tímabil sem
nemandinn stundar nám hjá honum. Hann þarf að fylgja nemanda sínum
eftir, sinna foreldrasamstarfi, gera einstaklingsmiðaða námskrá fyrir hvern
nemanda sem hann kennir.
6
Tónlistarnám
• Í því felst að hann fylgir því eftir að náminu sé sinnt samkvæmt þeim
reglum og viðmiðum sem skólinn setur sér og standa í skólanámskrá sem
jafnframt taka mið af kröfum Aðalnámskrár.
• Kennarinn er ábyrgur fyrir því að meta út frá sinni sérfræðiþekkingu hvort
að nemandi hefur náð tilskilinni færni til að fara í skólapróf eða áfangapróf
á sitt hljóðfæri.
• Einnig er tónlistarkennarinn ábyrgur fyrir því að nemanandinn spili á
tónleikum og tónfundum og sæki nám í hliðarfögum enda eru þau fastur
hluti af námi til áfangaprófs.
• Fyrstu stig (1. og 2. stig) í tónfræðinnar er kennd í hljóðfæratímum en
síðari stig/áfangar eru kenndir í hóptímum.
7
Skólapróf – innri námskrá
www.tonrang.is
1. stig
2. Stig
3.Stig
4. Stig
5. Stig
6. stig
8
Áfangaprófakerfið
Aðalnámskrá
Framhaldsnám
Miðnám
Grunnnám
Minnst 3 ár
Minnst 3 ár
Minnst 3 ár
9
Skólaárið 2013 -2014
Aldursdreifing (276)
56
19
Próf
140
42
120
124
H/S SN
100
T. SN
64
139
80
Áf. H/S
60
Áf. Tf.
T
40
Leiksskóli
G.stig
M.stig
U.stig
16 - 21
21+
20
0
36
Alls
41
28
6 13
10
Skólaárið 2012 - 2013
Aldursdreifing (273)
8 6
17
Próf
120
42
100
H/S SN
80
T. SN
Áf. H/S
60
57
113
143
Áf. Tf.
T
40
Alls
Leiksskóli
G.stig
M.stig
U. Stig
16 - 21
21+
20
0
35
30 33
11 4
11
Skólaárið 2011 -2012
Aldursdreifing (278)
8 11
25
84 próf
90
36
80
62
136
84
70
H/S SN
60
T. SN
50
Áf. H/S
40
Áf. Tf.
30
T
29
20
Leikskóli
G.stig
M.stig
U.stig
16 - 21
21+
10
0
15
Alls
18
8
14
12
Skólaárið 2010 - 2011
Aldursdreifing (278)
14
9
148 próf
19
160
140
51
132
148
120
H/S SN
100
T. SN
Áf. H/S
80
Áf. Tf.
60
53
40
Leikskóli
Grunnstig
Miðstig
Ungl.stig
16 - 21
21+
20
0
T
43
46
Alls
35
8 16
13
Skólaárið 2009 - 2010
183 próf
Aldursdreifing (151 nemendur)
7
11
60
24
53
G.st: 24
M.stig: 53
Ung.st.: 60
16 - 21: 7
21+: 11
200
180
160
140
120
100
80
60
40
20
0
183
H/S SN
T. SN
Áf. H/S
Áf. Tf.
T
62
Alls
51
43
1413
14
Skólaárið 2014 - 2015
Aldursdreifing (279)
10 5
32
52
Leikskóli
G.stig
M.stig
U.stig
16 - 21
50
130
21+
15
Hljóðfæraleikur/söngur/tónfræðigrein
ar innri námskrá
70
62
60
51
50
40
43
41
35
29
30
20
30
33
36
H/S SN
T. SN
15
10
0
2009 - 2010 2010 - 2011 2011 - 2012
2012 -2013
2013 -2014
16
Áfangapróf
hljóðfæri/söngur/tónfræðigreinar
50
46
43
45
40
35
35
28
30
25
20
15
10
5
14 13
Á. T
18
16
14
13
11
8
Á. H/S
8
4
T
6
0
2009 - 2010 2010 - 2011 2011 - 2012 2012 - 2013 2013 - 2014
17

similar documents