Hugleiðingar um lækningar á hjúkrunarheimilum á Íslandi

Report
Meredith Cricco
Öldrunar- og lyf læknir
Öldrunarheimili Akureyrar/Sjúkrahúsið á Akureyri
20. febrúar 2014
 Hverskonar lækningar?
 Hverskonar læknar?
 Hversu margir læknar?
 Hvernig skipulag?
 Hverjir þurfa að vera með?
 Hvernig sjúklingar?
 Hvað þyrfti að breytast í umhverfinu?
 B.A. í trúarbragðafræði og kynjafræðum, kom svo hingað í





íslensku fyrir erlenda stúdenta
Engan áhuga á öldrunarmálum fyrir læknanám
Fyrsta sumarvinna: ræsting á Droplaugarstöðum
The rest is history...
Lyflækningar og öldrunarlækningar við University of
Rochester í New York fylki
Sérnám í öldrun við Monroe Community Hospital
 eina kennsluhjúkrunarheimili í Bandaríkjunum
 566 rúm, íbúar frá 6 vikna – 100+ ára
 Mikið lagt upp á að kenna gæðaumbótastarf og stjórnun
(medical directorship)
 Afbragðsyfirlit yfir umfang læknisþjónustu:
 Helga Hansdóttir og Jón Eyjólfur Jónsson, „Verksvið læknis á
hjúkrunarheimili,“ Læknablaðið 2009, 95:187-91.
 Heildrænar
 Eftirlit með mörgum langvinnum sjúkdómum
 Samskipti við marga fagaðila
 Tengsl við aðstandendur - fjölskyldufundir
 Horfa á „stóru myndina“ – markmið meðferðar
 Proactívar: virkar, fyrirbyggjandi
 Reglulegt eftirlit og lyfjayfirferð
 Þeir sem leita læknis eru ekki endilega þeir sem þurfa til hans
 Það sem íbúi/aðstandandi vill er ekki endilega það sem þarf
 Þörf á að fækka lyfjum sem viðkomandi vill halda
 Þörf á fyrirbyggjandi meðferð sem viðkomandi hefur ekki endilega áhuga á
 Ræða um markmið meðferðar og meðferðartakmarkanir áður en
sjúklingi hrakar
 Mikil áhersla á almenna líknarmeðferð á öllum stigum
 Möguleiki á sérhæfðri lífslokameðferð
 Lágtækni frekar en hátækni:
 Vandamál með getu hjúkrunarfræðinga: lífsmarkamælingar,
lyfjagjafaskráning, æðaleggir, hjartalínurit
 Halda skörpum skilum við sjúkrahúsumhverfi hvað varðar
meðferðartakmarkanir
 „Slow medicine“
 Gamalreynd lyf, en gagnreynd
 Læknir er partur af stofnuninni, en sér:
 Tekur þátt í gæðaumbótastarfi á heimilinu
 Hefur rekstrarumhverfi heimilisins (og heilbrigðiskerfis í
heild) í huga
 Gætir hagsmuna sjúklinga sinna, ekki heimilisins
 Öldrunarlæknar vs. heimilislæknar
 mismunandi nálgun
 Hlutverk sérhæfðra hjúkrunarfræðinga
 Geta sinnt minni háttar vandamálum án aðstoðar
 Geta verið þar sem læknir er alla jafna ekki til staðar
 Geta „drýgt“ læknismönnun talsvert
 Aðalspurning: á staðnum eða ekki
 Bæta gæði meðferðar
 Læknismeðferð
 Hjúkrunarmeðferð
 Fækka innlögnum, sérstaklega óþarfa
 Kuo Y, JAGS 2013, 61:1750-7
 Helmings meiri líkur á hugsanlega óþarfa innlögnum hjá læknum með
<20% vinnutíma á hjúkrunarheimili
 Spara pening (fyrir ríkið, ekki fyrir heimilið!)
 Haft samband við samtök öldrunarlækna í 14
löndum og spurt um staðla varðandi
læknismönnun á hjúkrunarheimilum:














Bretlandi
Írlandi
Noregi
Svíþjóð
Dannmörk
Hollandi
Þýskalandi
Frakklandi
Sviss
Ísrael
Australíu
Nýja Sjálandi
Bandaríkjunum
Kanada
 Hverjir svöruðu??
 Frá Kanada: 4 svör á næstu klukkustundum, allir vísa í Paul
Katz, fyrrverandi yfirmann minn í Rochester, núna í
Toronto
 Í Kanada: 25 sjúklingar/hálfan dag (250 í 100% starfi)
 Í Hollandi: 100 sjúklingar/heilt starf (50 ef endurhæfing)
 Í Bandaríkjunum: 200+ sjúklingar/heilt starf (50-100 ef
endurhæfing) MEÐ þremur sérhæfðum hjúkrunarfræðingum
per lækni
 Svar frá Írlandi - en engar tölur
 93-bls. PDF, þar af ½ bls. um hjúkrunarheimili
 Nánast öll læknisþjónusta frá heimilislæknum
 Svar frá samtökum hjúkrunarheimilalækna í Hollandi í
fyrradag
 Engar fastar tölur, reiknað út frá þyngd sjúklinga
 Einnig tekið tillit til getu hjúkrunarfræðinga, landafræði
 Mat FÍÖ:
 0,4 klst. per langtímasjúkling (1 læknir á 100 sj.)
 1,2 klst. per skammtímasjúkling (1 læknir á 33 sj.)
 Norsk viðmið:
 0,33 klst. per langtímasjúkling (1 læknir á 90 sj. - ??)
 0,5 klst. per heilabilunarsj. með atferlistruflun (1 á 60)
 1,5 klst. per skammtímasjúkling (1 læknir á 26 sj.)
 3 klst. per endurhæfingarsjúkling (1 læknir á 13 sj.)
 5 klst. per sérstakt lífslokameðferðarrými (1 á 8 sj.)
 Skv. FÍÖ ætti ég að vera í 159% starfi; í Noregi 155%
 Læknar ráðnir beint af heimilinu
 Vandamál: faglegt sjálfstæði
 Verktakaþjónusta keypt af sjúkrahúsi eða fyrirtæki reknu af
læknum
 Samkvæmt lögum er skylda að hafa yfirlækni í stjórn
 Föst laun vs. borgað fyrir hvert verk vs. laun skv. gæðum
(pay for performance) vs. sambland
 Ef per verk, þarf að verðmeta teymisfundi, flettifundi, o.s.fr.
 Erfiðleikar með að meta gæði á hjúkrunarheimilum
 Gæði metin út frá útkomum (RAI) eða ferlum (ACOVE)
 Rafræn skráning: okkar vinna er oftast í samfellu
 Öldrunarlæknar vita lækna best um nauðsyn þverfaglegs
samstarfs
 Ekki nógu mikið samstarf með sjúkraþjálfurum og
iðjuþjálfum á ÖA
 Alltof margar fagstéttir vantar á íslenskum
hjúkrunarheimilum:
Lyfjafræðinga
Næringarfræðinga
Félagsráðgjafa/sálfræðinga
Tannfræðinga/tannlækna
Geðlækna
Talmeinafræðinga (sjá einnig um kyngingarvandamál í
Bandaríkjunum)
 RITARA






 Vaxandi þörf á sértækri meðferð
 S0ndunæring
 Ytri öndunarvélarmeðferð, tracheostomia, öndunarvél?
 Blóðskilun?
 Öldrunarheimili vs. Hjúkrunarheimili:
 Bara aldraðir, með mismiklar þarfir, sumir sjálfbjarga?
 Er rétt að dvalarrýmisíbúar njóti samskonar
læknisþjónustu?
 Allir með hjúkrunarþarfir, óháð aldri?
 Sérstakar deildir fyrir yngri íbúa? (ekki-harmonikkudeildir)
 Hvernig á að nýta skammtímapláss?
 Plássin skilgreind sem „hvíldarpláss“ en fólkið sem
kemur þarf oft mikla læknisþjónustu og hjúkrun
 Ekki verið undir eftirliti hjá heimilislækni, margt óunnið
 Fólk sem samþykkir ekki að sækja um fast pláss (vegna
fjárhagserfiðleika hjá maka eða heilabilunar): „redding“
 Óstabílir, veikjast brátt í dvölinni
 Koma af sjúkrahúsinu eftir bráð veikindi eða í bið
 Einstaka manneskja kemur í „hvíld“: stabíl, en
umönnunaraðilinn er í útlöndum eða í elektívri aðgerð
 Framtíð: skammtímainnlagnir með óákveðinn
útskriftardag og meiri endurhæfingu
 Heilsugæsla: sinnir orðið bráðum tilfellum + lyfseðlum í
gegnum síma
 Horfið frá upprunalegri nálgun heimilislækninga, að fylgja
eftir langvinnum sjúkdómum og hugsa um manneskjuna sem
heild
 Vantar eftirlit: ath. blóðþrýsting, blóðprufur, verkun lyfja
 Gamalt fólk komið með heimahjúkrun = þarf ekki lengur
lækni
 Alltof margir hressast talsvert við að koma á hjúkrunarheimili
og fá loksins uppvinnslu og meðferð (og fækkun á lyfjum)
 Sjúkrahúsafgreiðsla bæði fyrir og eftir innlögn á
hjúkrunarheimili
 Álitið tilgangslaust að reyna að bæta ástand hjá öldruðum
 „Slow medicine“ – á slæman hátt!
 Léleg samskipti við útskrift á hjúkrunarheimili
 Það vantar að horfa á heildarmyndina og hætta að
reyna að færa kostnað á milli stofnana
 Ambulant aðgerð og útskrift sama dag = færri
möguleikar á mistökum, minna óráð, betri líðan hjá
íbúa, minni kostnaður fyrir sjúkrahúsið og samfélagið
– en hjúkrunarheimilið fær feitan reikning
 Öldrunarlæknir getur sparað kerfinu margföld launin
sín með því að sinna sem mestu á heimilinu og forðast
tilgangslausar meðferðir/innlagnir

similar documents