lifsleikni_-_ast_og_kaerleikur

Report
LÍFSLEIKNI
Fyrirlestrarröð
Byggð á bókinni LÍFSLEIKNI –
Listin að vera leikinn í lífinu
Fyrirlestur 2 af 9, haldinn 3.október 2012
hjá Andartaki, www.andartak.is
Höfundur efnis og fyrirlesari frá www.allir.is
LÍFSLEIKNI
Meginþema fyrirlesturs
þann 3.október 2012 er
Ást og kærleikur
María Jónasdóttir, höfundur efnis og fyrirlesari
www.allir.is
Tilgangur fyrirlesturs
Skilja Hugtökin ást og kærleikur!
a. Hvað er ást?
b. Hvað er kærleikur?
Ást og kærleikur eru hliðstæð enska orðinu LOVE!
Hvað eru raunveruleg ást?
Raunveruleg ást er ást án skilyrða
Það er þegar ekki er beðið um eitthvað í staðinn fyrir
framboðna ást = ÓSKILYRT ÁST
Gefa og þiggja óskilyrta ást
Ekkert barn kemst á legg án ástar!
Ást er forsenda alls lífs!
Fleyg orð og hverju orði sannari:
“All you need is love” sungu Bítlarnir
það væri ekki hægt að orða það betur!
Ást á daglegum verkum
“Gerðu venjulega hluti með óvenjumikilli ást”
Móðir Teresa
Þetta þýðir að leggja sig ávallt fram við allt sem
maður tekur sér fyrir hendur = Skila ávallt góðu
verki
Hvað er kærleikur?
Kærleiksríkur, kærleiksríkt, minn kæri...,
mín kæra... og svo má áfram telja
Það að vera kærleiksríkur þýðir að vera
ríkur af kærleik
 Kær er náskylt orðinu nær = nálæg/ur/t
“Nærleikur” = nánd
Hvað er kærleikur?
Kærleikur er það að koma fram við aðra eins
og við viljum að komið sé fram við okkur
“Það sem þér viljið að aðrir gjöri yður, það
skuluð þér og þeim gjöra” Biblían
Til hvers er kærleikur?
Við erum öll nemendur (leikendur) hér á jörð leikendur í lífsins leikriti
Kærleikur þýðir að “leika” öll saman – eiga
nánd, kærleik/náungakærleik eins og bræður
og systur
Við erum í raun öll bræður og systur og eigum
að koma vel fram hvert við annað út frá því!
Nánd – líkamleg nánd
 Líkamleg nánd, samlíf, er til þess að fjölga
mannkyninu, til þess að manneskjan deyji
ekki út á jörðinni
 Samlíf á að vera byggt á tilfinningum, af
því manneskjan er tilfinningavera,
nærgætni, ást og kærleik
Samlíf
 Samlíf án ástar og kærleika er einskins virði!
 Það gefur ekki neitt nema stundargaman sem eftir fylgir
samviskubit, óánægja og jafnvel skömm
 Ef ekki er til staðar ást og kærleikur þá verður ekki til andleg
fullnægja og ef hún er ekki til staðar þá “heldur” slík fullnægja
ekki sambandi
 Slíkt samband er tilbúningur kynlífsiðnaðar; græðgi
markaðsafla sem telja að hægt sé að “selja” samlíf. En það er
byggt á misskilningi því ekkert markaðsafl getur byggt upp
fallegt samlíf! Þetta er lögmál!
Hamborgarar = ástlaust samlíf!
 Hamborgarar, franskar, kokteilsósa og stór
kók. Girnilegt! hollt fyrir líkama og sál = NEI
 “Skyndi”samlíf er eins og það!
Stundaránægja, “græðgi égó-sins”, jafnvel
fíkn en síðan eftirsjá og jafnvel sjálfsskömm
Fráhvarf frá ást og kærleika
 Samlíf án ástar og kærleika er jafn
innihaldslaust og skemmandi og það er að
leita í áfengi, fíkniefni eða tóbak til þess að
komast í vímu í stað þess að leita uppi
sjálfa/n sig og finna sjálfa/n sig og tengsl sín
við æðri mátt!
Ástar-og kærleikssambönd
 Ást á Guði, æðra máttarvaldi, er ávallt óskilyrt ást. Einskis er
krafist en bæði er hægt að gefa og þiggja þá ást.
Bænir eru dæmi um ást, nærveru, nánd, samveru, skilning og
kærleik.
 Við viljum í raun öll gefa og þiggja og vera í slíku
“ástar”sambandi!
 Ef einhver mundi ekki vilja slíkt ástarsamband þá langar mig
til þess að biðja viðkomandi að rétta upp hendi
Ást er einnig hægt að hafa á...
 ...Mat. “Elskum” að matbúa því að þá smakkast
maturinn mikið betur því hann er kryddaður af ást! Ef
hugsað er á kærleiksríkann hátt um matinn sem verið er
að útbúa, hugurinn er við matargerðina og vandvirkni er
höfð að leiðarljósi þá smakkast maturinn dásamlega!
 ...Dýrum. Elska dýrin
 ...Plöntum. Hlúa að plöntum og gróðri
 ...Jörðinni. Virða jörðina og gefa til baka til hennar í
stað þess sem við tökum
Þiggja og gefa ást og kærleika
 Við viljum öll þiggja og gefa ást og
kærleika. Ég hef aldrei hitt neinn sem hefur
afneitað því eða sagst vilja vera án ástar og
kærleika
 Það er hægt að æfa sig í og læra bæði að
þiggja ást og kærleika og gefa ást og kærleika
Andlegur auður
 Ást og kærleikur er óáþreifanlegur
andlegur auður
 það er ekki efnislegt
Það er ekki hægt að snerta það og flestir
lýsa því sem einhverju sem þeir þrá en hver
og einn lýsir því á sinn hátt
Veraldlegur auður
 Veraldlegur auður er áþreifanlegur
 Hann er einskis virði
 Veraldlegar eigur eru til staðar til að
aðstoða okkur í hlutverkum okkar hér á jörð
Þekkjum núþegar ást og kærleik
 Þörf fyrir ást og kærleik er sama þörfin hjá okkur
öllum í lífinu
 Þekking sem liggur djúpt í sálarvitund okkar og kemur
úr andlegu sambandi okkar við almættið. Það er vegna
þessar undirvitundarþekkingar okkar sem við “leitum”
sífellt eftir ást og kærleik. Við vitum, í undirvitund okkar
– sál okkar, að til er hrein ást og hreinn kærleikur og við
leggjum okkur fram við að “finna” þær tilfinningar
Leitin
 Hvernig finnum við ást og kærleik?
 Jú, með því að leita!
“Leitið og þér munuð finna” Biblían
Sálartenging
Ást og kærleikur eru ekki sýnileg augum
okkar og þessvegna verður við að opna hjarta
okkar, sálartengingu okkar við okkur sjálf og
við æðri mátt, æðstu sál, til að “sjá” og “finna”
ást og kærleik
 Ef við opnum hjarta okkar fyrir ást og
kærleik þá munum við finna ást og kærleik
Hvernig gerum við það?
 Með því að virða okkur sjálf og aðra
 Með því að elska okkur sjálf og aðra
 Með því að koma fram við aðra eins og við
viljum að komið sé fram við okkur
 Með því að “leita” – biðja, hugleiða og
tengjast sjálfrium okkur og æðra mætti.
Viltu verða sérfræðingur í ást og kærleik?
Ef svarið er já, mundu þá að
æfingin skapar meistarann!
Handbók í Lífsleikni - Leiðsagnarrit
Draumur í október 2009:
Dreymdi að ætti að skrifa leiðsagnarrit fyrir
nemendur hér á jörð, fólk.
Hef verið leidd í gegnum skrifin – “fékk ekki
leyfi” til að gefa hana út fyrr en hún var tilbúin!
Útlit bókar í samræmi við útlit bókar í draumi
Hvar er hægt að nota bókina?
Allir geta nýtt bókina allsstaðar!
Hvar er hægt að nálgast bókina?
 Í bókaverslun Eymundsson um land allt,
www.eymundsson.is – smásala.
 Hjá Griffli, Skeifunni Reykjavík – smásala.
 Hjá Andartaki, Skipholti 29a, 3hæð,
www.andartak.is
Hjá Leturprent, útgáfuaðila og prentsmiðju,
www.leturprent.is - heildsala stærra upplags.
Hvar er hægt að fræðast meira?
 Fastir fyrirlestrar / námskeið
 Allann veturinn 2012 – 2013
 Fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði, frá byrjun september 2012 – byrjun maí 2013.
 Framundan:
5.september:
3.október:
 7.nóvember:
 5.desember:

Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Tilfinningar
Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Ást og kærleikur
Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Hlýja og væntumþykja
Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Gefa – þiggja
 Klukkan 20.00 – 20.15
 Hjá Andartaki, www.andartak.is, Skipholti 29a, Reykjavík.
 Í hverjum fyrirlestri er farið í efni úr bókinni, hver fyrirlestur verður einnig aðlagaður að fyrirspurnum
úr sal og umfjöllum um þau málefni sem berast á staðnum hverju sinni. Þannig að á hverjum fyrirlestri
breytist umfjöllunarefnið!
Hvar er hægt að fræðast meira?
 Umbeðnir fyrirlestrar / námskeið
 Fyrir alla!
 Fyrir nemendur í skóla lífsins
 Fyrir kennara
 Fyrir hópa, stofnanir og félagasamtök
 Fyrir áhugasama – allir geta notið góðs af!
Nánari upplýsingar?
 Glærur þessa fyrirlestrar fara inn á heimasíðuna
www.allir.is. Þær verða til að byrja með á forsíðunni og
verða síðan færðar undir liðinn ALLIR.is – RÁÐGJÖF,
næst efst í vinstra horninu.
 Upplýsingar um fyrirlestra /námskeið / viðburði fara
inn á heimasíðuna www.allir.is
 Hægt er að setja sig á póstlista inn á heimasíðu
www.allir.is, efst í vinstra horninu, og fá þannig sendar
upplýsingar um fyrirlestra, námskeið og viðburði.
LÍFSLEIKNI
Listin að vera leikinn í lífinu
Handbók og fyrirlestrar í lífsleikni
María Jónasdóttir
Netfang: [email protected]
Sími: 858-5900
Heimasíða: www.allir.is
Fyrirlestrarröð í Andartaki, www.andartak.is

similar documents