20. nóvember 2014

Report
LEIÐARVÍSIR AÐ VINNUMATI
GRUNNSKÓLAKENNARA
Drög til kynningar
Hvað hefur gerst frá því í júní?
• 17 fundir verkefnisstjórnar.
• Gögn frá rýnihópum kennara flokkuð.
• Aflað upplýsinga frá nokkrum skólagerðum
• Drög borin undir fulltrúa þriggja skóla.
• Drög borin undir samninganefndir FG og
launanefndar sambandsins.
Skipan verkefnisstjórnar
• Fulltrúar FG
– Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hulda Hauksdóttir og Rósa Ingvarsdóttir
• Fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga
– Helga Gunnarsdóttir, Helgi Grímsson og Ragnar Þorsteinsson
• Áheyrnarfulltrúi SÍ
–
Svanhildur M. Ólafsdóttir
• Starfsmaður verkefnisstjórnar
–
Svandís Ingimundardóttir
Samþykki eða synjun
• Ef samþykkt: 9,5% launahækkun 1. maí 2015 og
2% 1. janúar 2016.
• Ef samþykkt: Ákvæði samnings taka gildi frá 1.
ágúst 2015.
• Ef samþykkt: Allir umsjónarkennarar raðast í lfl.
235 (allir umsjónarkennarar í sama flokk)
• Ef fellt: Samningar lausir og óbreyttur samningur
fyrir utan launahækkanir vegna afsals
kennsluafsláttar.
Markmiðin
• Aðlaga vinnutímaákvæði kjarasamnings að
áherslum í skólastarfi.
• Færa útfærslur faglegs starfs skóla og kennara
frá samningsaðilum til fagfólks í skólamálum.
• Jafna vinnuálag milli kennara.
• Móta nýja og bætta umgjörð um
kennarastarfið.
• Bæta launakjör kennara til framtíðar.
Hvað hefur breyst?
•
•
•
•
•
Skóli án aðgreiningar
Foreldrar og skólastarf
Einstaklingsmiðað nám
Lög og námskrár
Skráningar
• Ytra og innra mat
• Stefnur, viðbragðs- og
starfsáætlanir
• Tæknivæðing
• …. og fleira.
Lögð er áhersla á að auka möguleika skóla til að
haga starfi sínu með breytilegum og
sveigjanlegum hætti með það að markmiði að
efla og styrkja nám og kennslu.
Verkþáttur A
• Byggir á vinnumati vegna kennslu, undirbúnings
og úrvinnslu kennslu.
– Meðaltal kennslumagns kennara í 100% starfi er 26
kennslustundir.
– Bak við hverja kennslustund eru áætlaðar að jafnaði
rúmar 24 mínútur í undirbúning.
– Kennsluskylda kennara 55 ára og eldri, sem hafa ekki
afsalað sér kennsluafslætti hefur ekki áhrif á
meðalfjölda vikulegra kennslustunda.
Verkþáttur B
• Byggir á vinnumati annarra verkefna sem
kennarar sinna og varða daglegt skólastarf og
starfsþróun.
• Ef þær aðstæður skapast að ekki sé svigrúm til að
ljúka verkefnum sem falla undir verkþátt B þarf þá
ýmist að
– fella þau niður,
– minnka verkþátt A
– greiða sérstaklega fyrir þau (sem C þátt).
Dæmi um verkefni sem geta fallið í B
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Samstarfs- og samráðsfundir innan eða utan skólans.
Skólaþróunar- og námskrárvinna, mat og rannsóknir.
Foreldrasamskipti.
Úrvinnsla agamála og nemendasamtöl.
Gerð einstaklingsáætlana og greinargerða.
Umsjón og eftirlit með kennslurými ofl.
Uppbrotsdagar, styttri nemendaferðir ofl.
Undirbúnings- og skipulagsdagar.
Símenntun og önnur starfsþróun.
Kaffitímar/frímínútur.
Verkþáttur C
• Byggir á vinnumati sérstakra verkefna sem
skólastjóri felur kennara með samkomulagi við
hann.
• Ef tími er ætlaður í þennan verkþátt þarf að:
– Minnka verkefnin í A eða B.
– greiða sérstaklega fyrir hann.
Dæmi verkefni sem geta fallið í C
• Fag-, árganga- og teymisstjórn.
• Stjórnun/umsjón með ákveðnum verkefnum.
• Félagsstarf nemenda.
• Innkaup.
• Yfirfall úr A eða B.
Og hvernig í ósköpunum? …
• Hvað get ég sem kennari farið fram á?
• Hvað er A, hvað er B? Hvernig sortera ég á milli?
• Hvernig get ég farið fram á minni kennslu ef að það
þýðir aukna kennslu hjá samstarsfólki mínu?
• Skólastjórinn á líklega eftir að sannfæra mig um
eitthvað sem ég vil ekki.
• Hvernig er hægt að gera þetta allt hlutlægt og einfalt?
• Verður þetta ekki allt of dýrt fyrir mitt sveitarfélag,
hefur það efni á að kaupa verkefni í C?
• Þetta þýðir allt of mikið vinnuálag á stjórnendur.
Skörun og skipting milli verkþáttanna
A,B og C
• Eðlilegt er að kennarinn fáist við
mörg verkefni á sama tíma sem geta
flokkast undir mismunandi verkþætti.
• Skólagerðir eru ólíkar. Það sem að
heyrir undir C í einum skóla getur
verið tekið af A og/ eða B í öðrum.
24 – 28 tímarnir
•
•
•
•
Meðalfjöldi kennslustunda 26 (100% starf).
Hlutfall þess fyrir hlutastöður.
Meira en 26 kennslustundir – minna í B þætti.
Þættir sem m.a. hafa áhrif eru:
– Kennsla, undirbúningur, kennsla, úrvinnsla,
samstarf, skráning og samskipti, vinnuaðstæður,
starfsþróun.
100% starf – ólíkt vægi
24 kest.
26 kest.
28 kest
Kennsla, undirbúningur og úrvinnsla
962 klst. á ári
1.036 klst.
1.116 klst.
Önnur almenn störf
838 klst. á ári
764 klst.
684 klst.
0 klst. á ári
0 klst.
0 klst.
1.800 klst. á ári
1.800 klst.
1.800 klst.
Sérverkefni
Samtals A + B +C
Ferli vinnumatsins
•
•
•
•
•
janúar-mars: starfsmannasamtöl
apríl: forsendur vinnumats hvers skóla
maí: drög að vinnumati fyrir einstaka kennara
maí: áætlun um starfsþróun
júní: samkomulag gert um vinnumat
Grunnþættir í vinnumati
• Kennsla
– fjöldi nemendahópa
– stærð/-ir nemendahóps/a
– samsetning nemendahóps/a
• Undirbúningur kennslu
– ný námsgrein/ nýtt námsefni
– undirbúningur fyrir einstaka kennslustund/undirbúningur sem nýtist í
fleiri kennslustundum
– samsetning nemendahóps/a
– þróun námsefnis
• Úrvinnsla kennslu
– námsmat, yfirferð verkefna, frágangur verkefna og önnur úrvinnsla.
Grunnþættir í vinnumati
• Samstarf
– fjöldi samstarfshópa
– þátttaka í sérstökum verkefnum skólans.
• Skráningar og samskipti
– samstarf og upplýsingagjöf til foreldra.
– umfangsmeiri upplýsingagjöf um einstaka nemendur.
• Vinnuaðstæður
– rými/tölva/kennslugögn.
– umsjón kennara með kennslusvæðum, áhöldum og tækjum
• Starfsþróun
– símenntun og önnur starfsþróun skipulögð af skólastjórnendum.
– símenntun og önnur starfsþróun skipulögð af kennara.
Dæmi um fyrstu skref í vinnumati
Kennsla
Umfang starfs
Meira Norm Minna
Kennsla
Undirbúningur kennslu
Úrvinnsla kennslu
Samstarf
Skráningar og samskipti
Vinnuaðstæður
Annað umfang
Samtals
Umfangs og kennslumagn
28 kennslustundir
27 kennslustundir
26 kennslustundir
25 kennslustundir
24 kennslustundir
Metið umfangs starfs
Kennsla
Stig
Stundir
Dæmi um drög að vinnumati
A þáttur
Tímar
Kennsla
Undirbúningur og úrvinnsla kennslu
Samtals þáttur A
B þáttur
Tímar
Kaffitími/frímínútur
Kennara- og starfsmannafundir
Nefnda- og verkefnahópafundir
Annað samstarf og samráð
Úrvinnsla nemendamála (ástundun, atferli ofl.)
Skráning og miðlun upplýsinga (t.d. upplýsingar til foreldra)
Umsjón kennslurýmis og áhalda
Vinna utan funda við skólaþróun/námskrá/mat/rannsóknir
Annað (hvað)
Samtals þáttur B
Símenntun/starfsþróun/aukinn undirbúningur samkvæmt áætlun á ári
C þáttur
xxx
xxx
xxx
Samtals þáttur C
Tímar
Vinnutími og viðvera
• Skólastjóri og kennari geta gert með sér
samkomulag um að kennari inni af hendi hluta
sinnar vinnu utan vinnustaðar.
• Tryggja þarf kennurum góðar starfsaðstæður í
skóla, þ.m.t. búnað.
Starfsþróun/símenntun
• Lykill að farsælli skólaþróun
• Hver skóli þarf að móta menningu sem styður
við starfsþróun
• Mikilvægt er að kennari haldi utan um eigin
starfsþróun
Skertir nemendadagar
• Skertir nemendadagar: skóladagur nemenda
er styttri en stundatafla gerir ráð fyrir
• Viðvera og vinnuframlag kennara á þessum
dögum skerðist að öllu jöfnu ekki
Uppbrotsdagar
• Uppbrotsdagar: Einstakir skóladagar þar sem
stundatöflu nemenda er breytt verulega en
upphaf og lok skóladags er því næst þau sömu
• Önnur verkefni innan B þáttar falla að öllu jöfnu
út á móti umfram kennslu þegar þær aðstæður
koma upp en undirbúningur heldur sér
• Mikilvægt að uppbrots- og skertir dagar dreifist
jafnt á vikudagana yfir skólaárið
Dæmi
• Kennari sem á að kenna 4 stundir en dagskrá
með nemendum er 6 stundir er með
nemendum þann tíma
• Kennari sem kennir 8 stundir þann dag mun
vera með nemendum 6 stundir
• Kennsla hjá kennara í hlutastarfi tekur mið af
hans starfshlutfalli
• Eigi hann ekki kennslu þann dag mun hann
ekki kenna án aukagreiðslu
Viðbótarkennsla samhliða eigin
kennslu í allt að 7 kennslustundir á
mánuði
• Mikilvægt er að leysa forföll kennara eins fljótt
og auðið er sé þess nokkur kostur með
hefðbundinni forfallakennslu
• Við framkvæmd ákvæðis um viðbótarkennslu
samhliða eigin kennslu skal öryggi nemenda
haft í fyrirrúmi
• Ákvæðið er hugsað sem skammtímalausn til
að bregðast við ófyrirséðum forföllum
Lengri nemendaferðir
• Hver ferðadagur reiknast 12 klst., 8
dagvinnutímar og 4 yfirvinnutímar
• Vegna næturgistingar á ferðalögum með
nemendur greiðast auk þess 4 klst. í yfirvinnu
Gæsla
• Ef gæslu er sinnt á tíma sem ætlaður er til kaffieða matartíma kennara er greidd yfirvinna sbr.
grein 3.1.5. enda lengist dagleg viðvera sem því
nemur
• Skólastjóri getur, í samráði við kennara, falið
honum gæslu nemenda s.s í frímínútum og
hádegishléi í B þætti og detta þá önnur störf út á
móti. Við þær aðstæður halda kennarar matar og
kaffitímum sínum óskertum og hefur það ekki
áhrif á daglega viðveru þeirra.
Vinnuskjal - vinnumat
Hvað er framundan?
• Kynningarferlið stendur til 10. janúar 2015.
• Samræður í hverjum og einum skóla.
• Athugasemdir og spurningar til verkefnisstjórnar:
[email protected]
• Verkefnisstjórn ræðir og svarar á vef.
• Lokaútgáfa til afgreiðslu samningsaðila 15.
febrúar 2015.
• Atkvæðagreiðsla fyrir 20. febrúar 2015
• Niðurstöður eigi síðar en 1. mars 2015.
Að loknum kynningarfundum
• Verkefnisstjórnin vinnur út gildistíma
samnings
• Tekur saman spurningar, ábendingar og svör
• Setur inn á vefinn: www.vinnumat.is
• Leggur drög að innleiðingaráætlun og
upplýsingamiðlun

similar documents