Erindi Eiríks Steingrímssonar

Report
Staða doktorsnáms við HÍ
- Sjónarhóll leiðbeinenda Eiríkur Steingrímsson
19. febrúar 2015
Sagan
• Hóf störf við HÍ 10. september 1997
• Rannsóknaprófessor
– 5 ára staða
– Engin kennsluskylda
– 1 M ISK í rekstur
• Hef útskrifað 6 doktorsnema
–
–
–
–
–
–
Jón Hallsteinn Hallsson, 2006
Alexander Schepsky, 2007
Benedikta St. Hafliðadóttir, 2010
Christine Grill, 2013
Bengt Phung (Joint PhD með Háskólanum í Lundi), 2013
Christian Praetorius, 2014
• Er núna með 3 doktorsnema
– Remina Dilixiati
– Josue Ballesteros
– Diahann Atacho (meðleiðbeinandi ásamt Pétri Henry Petersen)
• Hef tekið þátt í að skipuleggja betur doktorsnám í lífvísindum við HÍ
– Graduate Program in Molecular Life Sciences
Rannsóknastofan vorið 2014
GPMLS
• Samstarf læknadeildar, líf- og umhverfis-vísindadeildar
og Keldna um eflingu framhaldsnámsins
• Rammi utan um rannsóknir og framhaldsnám í
sameindalífvísindum
– Aukin samskipti og samstarf
– Árlegt retreat
• Nemendakynningar
• Kynningar utanaðkomandi vísindamanna
• Umfjöllun um önnur atriði t.d. siðfræði, hvernig kynna skal vísindi
fyrir fjölmiðlum, osfrv.
– Námskeið
• Utanaðkomandi námskeið
• Nemandafélag - Helix
Uppbygging grunnrannsóknarstofu í
lífvísindum
Vísindamaður - Hópstjóri
•Skipulag og ákvörðun
um vísindaverkefni
•Öflun vísindastyrkja
•Þjálfun
Nýdoktorar
+/-
Aðstoðarmaður – Verkstjóri
rannsóknarstofu
Stjórnun á daglegum rekstri
rannsóknarstofunnar
Pantanir
Tæknileg þjálfun/aðstoð
PhD Rannsóknarnemar
Yngri nemar
Sjálfstætt rannsóknarverkefni
Vísindagreinar!
Sjálfstætt rannsóknarverkefni
Vísindagreinar!
Fjármögnun mikilvæg
• Þarf fjármagn til að:
– Greiða nemum laun
– Rekstrarkostnað ýmsan
• Hvarfefni, plastvörur, hanskar, þjónusta, dýrahald,
annað
• US$ 15-20.000/ár (1,5-2 M ISK)
• Allt greitt af styrkjum
Doktorsnám
•
•
•
•
Val doktorsnema
Ráðning og umhverfi
Utanumhald
Lok verkefnis
Doktorsnám er fullt starf
Val doktorsnema
• Tilviljanakennt í upphafi og er enn að vissu leyti
– Nemendur koma
– Hægt að ráða ef styrkir eru til staðar
– Sjaldan með styrki fyrir öllu tímabilinu
• Bútasaumur
• Kerfisbundin leit
– Auglýsum
– Förum í gegnum CV umsækjenda (geta verið 100-150)
– Veljum þá álitlegustu í Skype-viðtöl
• Fyrst einn viðmælandi
• Næst tveir eða fleiri
– Bjóðum þeim besta í heimsókn
• Látum tala við alla á rannsóknastofunni
– Ef OK, þá er viðkomandi boðin vist
Ráðning og umhverfi
• Atvinnuleyfi nema utan EU
– Pappírsvinna
• Skráning doktorsnema
– Umsókn til Rannsóknanámsnefndar
– Ef samþykkt - skráning
Þyrfti að vera einhver sem fer í gegnum öll skref
ráðningar með nemum/kennurum
Checksheet fyrir atvinnuleyfi, skattkort,
tryggingar, kennitölu, skráningu sem
nema, ráðningu, tölvupóst, netaðgang,
bólusetningar, önnur réttindi
„one-stop shop“
• Starfsmannahald
– PhD nemar oftast starfsmenn rannsóknastofunnar
– Einfaldasta fyrirkomulagið
– Verða félagar í Félagi Háskólakennara (?)
• Margt óljóst um stöðu þeirra ef á styrk (ekki sem starfsmenn)
– Lífeyrisréttindi etc.
– Tryggingar
– Eignarréttur niðurstaðna?
• Almenn réttindi nema þurfa að vera ljósari – handbók?
– Innlendra
– Erlendra, innan EU
– Utan EU
Utanumhald
• Doktorsnefnd er virkjuð til að halda utanum verkefnin
• Fyrsti fundur haldinn um 6 mánuðum eftir að nemandi hefur verið
samþykktur
– EMBL: beint samband á milli tíma til fyrsta fundar og hversu lengi námið
stendur
• Árlegir fundir doktorsnefndar
• Vikulegir labbfundir
– Einn nemandi/nýdoktor í viku
– Dagskrá fyrir önnina/árið tilbúin
– Nemi kynnir verkefnið og fer yfir stöðuna, vandamálin og hvernig best er að
leysa þau
– Hjálp frá öllum hinum
• Gott stuðningsnet
– Aðrir nemendur á rannsóknastofunni
– Nýdoktorar og aðrir sem geta aðstoðað
• GPMLS
– Retreat
– Vita um aðra nema í svipaðri aðstöðu og leita til þeirra
– ResearchGate, Facebook, Twitter og aðrir miðlar
Lok verkefnis
•
Skilyrði útskriftar eru 3 greinar, þar af minnst tvær fyrsta höfundargreinar og a.m.k.
tvær samþykktar til birtingar
– Þetta eru mjög miklar kröfur – erfitt í 3 ára námi (eftir MS) í lífvísindum að vera með 3 greinar
– EMBL: 50% PhD nema ljúka án þess að vera tilbúnir með grein – flestir eru með grein amk einu
ári síðar.
– Óæskileg krafa sem leiðir til low-impact vinnu?
– Miðast ekki við hefðir í tilraunalífvísindum
– Birtingarferill getur verið langur
•
Af hverju þarf nemandinn að bíða eftir að því ljúki?
– Reyndar gert ráð fyrir „monographia“ möguleika
– Við leysum þetta með því að flétta saman verkefni þannig að allir fá hlutverk í verkefni hvors
annars - meðhöfundar
•
•
Þegar nemandi er tilbúinn með ritgerð sendir doktorsnefndin bréf til
Rannsóknanámsnefndar og tilkynnir að nemandi sé tilbúinn
Þá tekur dómnefnd um ritgerðina til starfa
– Óþarfa skref? Tekur tíma
– Þyrfti að skipa dómnefnd fyrr í ferlinu?
– Tveir nemar mínir hafa verið komnir erlendis í postdoc áður en þeir vörðu og þurft að koma til
baka til að verja
•
Doktorsnefnd á að vera dómbær á hvenær nemandi er tilbúinn
– Slæm neikvæð dæmi refsa öllum hinum
Framtíðin
•
•
•
•
Skipulagt doktorsprógram
Umsóknarfrestur einu sinni á ári
Auglýstur alþjóðlega
Umsækjendur valdir inn
– Byggt á CV
– Viðtal
• Allir nemarnir (15-20) teknir inn á sama tíma
– Auðveldar utanumhald
– Sameiginleg námskeið
• Fjármögnun 15-20 nema yrði að liggja fyrir
– Væri hægt með „pooling“ styrkja
• Ætti Vísinda- og tækniráð að veita „program“ styrki sem styrkja
doktorsprógröm?
• Kennsla í verkefnastjórnun etc?

similar documents