Tonsillectomy

Report
Hálskirtlataka - Ábendingar
KRISTJÁN ÓLI JÓNSSON
Hálskirtlar
 Lateralt í oropharynx
 Hluti af Waldeyer’s
hringnum
 Vaxa gjarnan niður í
hypopharynx
 Geta líka vaxið upp í
nasopharynx
Hálskirtlar
 Einungis efferent





sogæðar
Drenera til superior deep
cervical/jugular hálseitla
10-30 djúpar cryptur
Taka sýni úr koki
Antigen processing
squamous epithelium
Undirliggjandi B-og Tfrumur
Hálskirtlar
 Hypertrophy í kjölfar
sýkinga

Stasis í cryptum: Cryptitis
 Geta valdið stíflu


Kæfisvefn
Nefmælgi
 Klassískur pathogen


Group A Streptococcus
Mýmargir aðrir
 Vandamál sem vex af
manni
Hálskirtlataka
 Afar algeng aðgerð
 500.000 á ári í BNA
 Fer fækkandi
 Ábendingar hafa verið talsvert deilumál
 Skortur á evidence
 Áhrif á ónæmiskerfi
 IgG, IgM & IgA virðast lækka lítillega
 Virðist ekki hafa clinically significant áhrif á sýkingarhættu
AAO-HNS guidelines 2000
 Ekki gerður greinarmunur á börnum og fullorðnum
 Hálskirtlataka ef eitt af eftirfarandi:







Þrjár eða fleiri hálsbólgur á ári þrátt fyrir lyfjameðferð
Tonsillar hypertrophy sem veldur vaxtartruflun í munni/andliti
Tonsillar hypertrophy sem veldur efri loftvega stíflu/slæmri
dysphagiu/ kæfisvefn/ hjarta fylgikvillum
Peritonsillar abscess sem svarar ekki lyfjameðferð/dreneringu
Viðvarandi vont bragð í munni/halitosis vegna krónísks tonsillitis
sem svarar ekki lyfjagjöf
Krónískur/endurtekinn tonsillitis tengdur beraástandi á
streptococcus sem svarar ekki lyfjameðferð
Asymmetrísk hypertrophy álitin vera illkynja sjúkdómur
Stífla í öndunarvegi
 Algengasta ábending í börnum
 Algjör ábending fyrir aðgerð:
 Kæfisvefn skv. sögu/skoðun eða polysomnography
 Cor pulmonale
 Aðrar ábendingar vafasamar
 Metaanalýsa eftir Brietzke et al.
 355 börn með:
>110 apneur á klst.
 <90% SO2


82,9% árangur í að normalisera PSG
Endurteknar hálsbólgur
 Algengasta ábending í fullorðnum
 Cochrane meta-analýsa
 Hálskirtlataka fækkar dögum af hálsbólgu hjá börnum
 Áhrifin eru meiri hjá þeim börnum sem þjást af verri köstum
 Í sjúkling með meðalslæman sjúkdóm skipt á 22 dögum fyrir
17 af hálsverkjum
 Kostur að skipta einu fyrirsjánlegu verkjakasti fyrir
ófyrirsjáanleg
 Samt mörg börn sem skána af sjálfu sér
Endurteknar hálsbólgur
 Ábendingar fyrir aðgerð:
 Hálsbólga vegna tonsillitis
 Heftandi hálsbólga
 - 7 köst á 1 ári
 - 5 köst á 2 árum
 - 3 köst á 3 árum
 Scottish Intercollegiate Guidelines Network, apríl
2010
Vafaábendingar
 Krónísk hálskirtlabólga
 Lítill evidence
 Getur átt rétt á sér ef önnur meðferð skilar engu
 Beta-lactamasa þolin sýklalyf
 Peritonsillar abscess
 Lítill evidence
 Spectrum frá stöku atviki í ungling yfir í endurtekið vandamál í
yngri börnum
 Taka ef þarf hvort eð er að svæfa?
Vafaábendingar
 Halitosis
 Lítill evidence
 Dysphagia
 Stækkaðir kirtlar geta hindrað lokun á mjúkgóm
 Getur átt rétt á sér, sérstaklega ef vanþrif
 Streptococca berar
 5-40% fólks berar
 Fjarlægja kirtla ef ekki tekst að uppræta og saga um rheumatic
fever/gauklabólgur í fjölskyldu?
 Takmarkaður evidence
Vafaábendingar
 Blæðingar frá hálskirtlum
 Venjulega unnt að brenna fyrir
 Taka ef ekki gengur að brenna?
 Periodic fever with aphthous stomatitis, pharyngitis
and adenitis (PFAPA syndrome)




Arfgengur sjálfsofnæmissjúkdómur
Köst af hita í 3-6 daga, apthous ulcer og
adenopathy/pharyngitis
Benign sjúkdómur
Evidence fyrir minnkuðum köstum
Vafaábendingar
 IgA nephropathy
 Hálskirtlataka minnkar IgA í sermi
 Takmarkaður evidence en virðist geta hægt á sjúkdómsgang til
lengri tíma
 Guttate psoriasis
 Streptococcal superantigen kenning í meinmyndun
 Evidence lítill fyrir sýklalyfjagjöf
 Evidence enginn fyrir hálskirtlatöku (cochrane)
Niðurstaða?
 Í fjarveru absolute ábendinga er gjarnan mælt með
persónulegri nálgun fyrir hvern sjúkling
TAKK FYRIR

similar documents